Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1942, Page 67

Andvari - 01.01.1942, Page 67
a.ndvam Skipulag sveitabýla. Eftir Ólaf Sigurðsson. Nytsemd, láttu fegurð i frið. Fegurð, kannastu nytsemd við. Hinar nýju byggingaframkvæmdir í sveitum þessa lands aía óneitanlega sett mikinn og breyttan svip á sveitabýlin, P°tt ekki sé það óblandin ánægja, hvernig sums staðar hefur tekizt með setningu liúsanna, bæði um afstöðu þeirra hvers p annars og svo afstöðu til vegar, vatnsbóls, túns og trjágarða. leð öðrum orðum, sltipulag bæjarhúsanna hefur ekki verið tekið til athugunar, enda ekki hægt að ætlast til þess, að bænd- |u' almennt liefðu þá skipulagsþekkingu til að bera, sem þurft uefði til þess, að slíkt mætti fara vel úr hendi. — Fyrirmyndir v°ru litlar og leiðbeiningar engar. Það er því meira en mál vpmið til þess að vekja umræður og umhugsun um þessa hlið ^inna nýju framkvæmda í sveitunum. Þótt ótrúlegt megi virðast, var að mestu fast skipulag á hin- lllu gömlu sveitabýlum. Bæjarhúsin — baðstofa, búr og eld- stofa, skáli og skemma eða skemmur — mynduðu eina neud, þar sem ris framhúsanna sneri þvert á langhúsin á bak ^ð. yar þe[ta stílhrein og fögur bygging. _ P—30 metra frá bænum, oftast norðan við hann, kom svo fjósið og fjóshlaðan eða fjóstóttin, með kofa við handa vetrar- nestum eða hrútum o. þ. h. Þetta var líka sérstök heild, sem 'enjulega stóð lægra en bæjarhúsin og oft ekki eins framar- ^ega og þau. Þá komu fjárhúsin. Gjarnast voru þau sett ofar á túninu og ^enjulega í þeirri átt, er góðrar útbeitar var helzt von. Á Jetri bæjum stóðu ærhúsin saman i röð, lambhúsin stóðu oft- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.