Andvari - 01.01.1942, Qupperneq 67
a.ndvam
Skipulag sveitabýla.
Eftir Ólaf Sigurðsson.
Nytsemd, láttu fegurð i frið.
Fegurð, kannastu nytsemd við.
Hinar nýju byggingaframkvæmdir í sveitum þessa lands
aía óneitanlega sett mikinn og breyttan svip á sveitabýlin,
P°tt ekki sé það óblandin ánægja, hvernig sums staðar hefur
tekizt með setningu liúsanna, bæði um afstöðu þeirra hvers
p annars og svo afstöðu til vegar, vatnsbóls, túns og trjágarða.
leð öðrum orðum, sltipulag bæjarhúsanna hefur ekki verið
tekið til athugunar, enda ekki hægt að ætlast til þess, að bænd-
|u' almennt liefðu þá skipulagsþekkingu til að bera, sem þurft
uefði til þess, að slíkt mætti fara vel úr hendi. — Fyrirmyndir
v°ru litlar og leiðbeiningar engar. Það er því meira en mál
vpmið til þess að vekja umræður og umhugsun um þessa hlið
^inna nýju framkvæmda í sveitunum.
Þótt ótrúlegt megi virðast, var að mestu fast skipulag á hin-
lllu gömlu sveitabýlum. Bæjarhúsin — baðstofa, búr og eld-
stofa, skáli og skemma eða skemmur — mynduðu eina
neud, þar sem ris framhúsanna sneri þvert á langhúsin á bak
^ð. yar þe[ta stílhrein og fögur bygging.
_ P—30 metra frá bænum, oftast norðan við hann, kom svo
fjósið og fjóshlaðan eða fjóstóttin, með kofa við handa vetrar-
nestum eða hrútum o. þ. h. Þetta var líka sérstök heild, sem
'enjulega stóð lægra en bæjarhúsin og oft ekki eins framar-
^ega og þau.
Þá komu fjárhúsin. Gjarnast voru þau sett ofar á túninu og
^enjulega í þeirri átt, er góðrar útbeitar var helzt von. Á
Jetri bæjum stóðu ærhúsin saman i röð, lambhúsin stóðu oft-
5