Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 72

Andvari - 01.01.1942, Síða 72
68 Ólafur Sigurðssou ANDVAHI hafa innangengt í fjós í snjóa- og illviðrasveitum, en þær eru, sem betur fer, fáar hér á landi. Þá er eftir ótalinn sá versti ókosturinn, og það er lyktin, — heyhitalykt á sumrin, en fjóslykt bæði sumar og vetur. —- Ég hef ekki enn komið í það hús, sem fjós er tengt við, að ég hafi ekki fundið fjóslyktina •—■ svona fyrst í stað, en hún hverfur furðu fljótt. Maður verður henni samdauna, sé hún ekki þvi meiri. Þetta, sem nú hefur verið talið, samtenging húsanna og það, sem því fylgir, setur tvímælalaust kotungssvip og kotungsbrag á íslenzkan sveitabúskap. Hér skal nú staðar numið um það, sem al’laga hefur farið við margar af okkar nýju byggingum. — Verður því næst vikið að því, sem hafa verður í huga, þegar skipuleggja skal býli, svo að byggingar og aðrar framkvæmdir njóti sín sem hezt og að fegurð og nytsemd lialdist í hendur. Það fyrsta, sem til greina kemur, er að athuga, hvers konar búskapur verður rekinn sem aðalbúgrein á jörðinni í framtíð- inni. Það má gera ráð fyrir, að þær þrjár búgreinir, sem hingað til hafa verið ráðandi i íslenzkum búskap, nefnilega sauðfé, nautpeningur og hross, verði það framvegis, en hlut- föllin breytast, þannig að nautpeningi fjölgar, en sauðfé og hrossum fækkar. Þá bætist efalaust við svínarækt og alifugla, svo og aukin garðrækt og ef til vill kornrækt. En aðalbreyt- ingin verður stóraukin grasrækt og nautpeningsrækt, því að þar er stærsti þenslumöguleiki hins íslenzka landbúnaðar í næstu framtíð. Og einmitt við það verður að miða skipulag sveitabæjanna, að minnsta kosti allvíða. Þegar nánar er eftir því leitað, hvernig býli á að líta út, eftir að búið er að byggja það upp og rækta, verður fyrst að líta á eftirfarandi atriði: Landslag, — vegur, — vatnsból, — rafstöð, — útsýni, — aðalbúgrein, — túnið og útfærsla þess, — trjágarður og skóg- rækt. Mikið af hinuin fornu bæjarstæðum hefur verið valið með allt annað fyrir augum en nú er heppilegt. Bæir standa oftast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.