Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 78

Andvari - 01.01.1942, Side 78
74 Gisli Guðmundsson ANDVARI Um það leyti, sem kosningar fóru fram til löggjafarþingsins í fyrsta sinn, voru íbúar landsins 72 þús. að tölu, og í Reykja- vík bjuggu þá um 2 5001) manns. Mikill meiri hluti þjóðarinnar átti þá heima í sveitum. Meira en hehningur hinna þjóðkjörnu fulltrúa voru bændur, 17 af 30. Sjö voru prestar, allir búsettir í sveit. Af hinum sex, sem enn eru ótaldir, voru þrír verzlunar- menn, einn sýslumaður, einn skólakennari, og svo Jón Sigurðs- son forseti, sem búsettur var í Kaupmannahöfn. — Konung- kjörnu þingmennirnir sex voru allir embættismenn, tveir dóm- arar úr yfirréttinum, biskupinn, amtmaðurinn syðra, landlækn- irinn og einn prófastur norðanlands. Eins og fyrr var sagt, kom fyrsta löggjafarþingið saman í Reykjavík 1. júlí 1875. Söfnuðust þingmenn saman í þingsaln- um í húsi latinuskólans og fóru þaðan til guðsþjónustu í dóm- kirkjunni. Prédikunina flutti sr. Guðmundur Einarsson, pró- fastur á Rreiðabólsstað á Skógarströnd, en hann var þá þing- rnaður Dalamanna. Lagði hann út af 37. versi í 18. kapítula Jó- hannesar guðspjalls: „Pílatus sagði þá við hann: Eftir því ert þú þá konungur! Jesús svaraði: Já, ég er konungur; til þess er ég fæddur og til þess kom ég í heiminn, að ég beri sannleik- anum vitni. Hver, sem er sannleikans megin, heyrir mína rödd.“ Landshöfðinginn, Hihnar Finsen, setti þingið í nafni kon- ungs. Flutti hann í því sambandi sérstakan boðskap frá kon- ungi. Þar segir svo: „Með stjórnarskránni er veitt fulltrúum landsins fullnaðaratkvæði um málefni þess, full hlutdeild í lög- gjafarverkinu og fjárveitingarvald að því, er snertir tekjur og útgjöld landsins. Framfarir íslands, gæfa þess og hagsæld er þannig að miklu levti komin undir fulltrúum þjóðarinnar sjálfrar; en vér treystum því, að sú raun verði á, að hagsæld landsins einmitt sé með þvi borgið.“ Kvaddi landshöfðingi síðan til elzta mann þingsins, Þórð Jónasson háyfirdómara, að stýra kjöri forseta til bráðabirgða. Þórður var konungkjörinn og þá 75 ára að aldri. Næstelztur 1) Tölurnar miðaðar við manntalið 1880 og ekki nákvæmar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.