Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 95

Andvari - 01.01.1942, Side 95
andvari Þúsund ár 91 líkt lengur, jafnvel ekki undir Jökli. Mér finnst nú samt, svona eftir á, að mér hefði þótt ólíkt skemmtilegra og sæma betur að hlusta á viðlíká stef úr jöldinum eða Hólunum á leiðinni út hraunin frá Einarslóni, þótt dimmri röddu væri kveðin, en hrökkva upp við það, að eyðiþögn hraunanna væri rofin af flugvélagný. Atvik urðu til þess, að mér auðnaðist eklti að koma heim að Hólahólum í þessari ferð, og skal nú ekki meira rætt um þann stað að sinni. Ég vona, að ég eigi eftir að koma þar síðar. En að Gufuskálum kom ég snöggvast. Og nú langar mig til að minnast stuttlega á þá og húsfreyjuna, gömlu konuna, sem heldur við byggðinni á þessu forna setri. II. Við komuin þrjú saman innan frá Ingjaldshóli og Rifi og förum um á Sandi á leið út að Gufuskálum. Áliðið er dags, því að furðu margt hefur til tafar orðið á ekki lengri leið en frá náttstaðnum í Ólafsvík. Þennan dag liefur verið dumb- Ungur í lofti, eini dagurinn á fjögurra daga ferð okkar, sem Jökullinn hefur verið hulinn þoku. En annars er veðrið blítt °g lygnt. Frá Sandi ríðum við út í Krossavík. Þar er liin nýja bátahöfn Sandara, hyggð að meslu á þurru landi, til ævarandi merkis um það, að verkhyggindi og verkfræði eiga ekki all- ténd sainleið. Slík minnismerki má nú reyndar víðar sjá, en óneitanlega virðast þau eiga hetur heima þar, sem meira hefur kveðið að verklegum framkvæmdum en hér. Því kalla má, að alla leið frá Stapa, vestur fyrir Jökul og inn að höfninni í Krossavík sjáist alls engar menjar opinberra mannvirkja, hvorki vegarspotti né simi, hvað þá annað meira, að frátöld- urn vitunum á Malarrifi og á Öndverðanesi. Frá Krossavík höldum við svo út eftir, yfir sandorpið hraun, sem nú er all- mjög upp gróið, eftir óglöggum troðningum og bílaslóðum, ekki Iangt frá sjávarhakkanum. En þjóðvegurinn liggur nokkru ofar. Þetta er ekki löng leið, og greiðfær er hún, sem marka niá af því, að þarna hefur bílum verið ekið, án þess séð verði, að leiðin hafi noklcuð rudd verið. Bráðlega komum við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.