Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Síða 22

Andvari - 01.01.1947, Síða 22
18 Stephan G. Stephansson ANDVARI en þá hrópar til mín, af hinum bakkanum, einhver úr flokkn- um og skipar mér að bíða sín. Mér þótti miður, en vildi ekki flýja og beið kyrr. Svo komu þeir allir austur yfir, snúnir við, og „kallarinn" fyrstur og spyr mig þegar, hvort mér sé ekki „við noll“ í svona veðri. Ég sagði ekkert mark að því. Hann reiddi við söðul sinn gríðarmikið dýrshorn og mjög koparhúið, sté af baki og leysti til þess. Það var fullt með vín, og húfan yfir stútnum notuð fyrir bikar. Hann hellti í hana, rétti mér, ég renndi af og hlýnaði. Síðan rétti hann mér liálfan dal í peningum og kvaddi mig. Þetta var Jón Ásgeirsson frá Þingeyrum, nafnkunnur á sinni tíð, en ekki þekkti ég hann. Einn i hópnum var Eggert Briem, sýslu- maður Skagfirðinga. „Það eru falleg augu í þessum strák,“ heyrði ég hann segja við einhvern þeirra, sem umkringdu mig. Sjálfur þótti liann þá eygður manna bezt, að ég hafði heyrt, og af því ræð ég, að vel eygðu mönnunum geti mis- sýnzt líka! Á flutningnum norður i Bárðardal sá ég tvennt nýstárlegt á Akureyri, það var reynitréð -— og svín, sem Möller kaup- maður átti. Svínið var nú svona og svona, eins og guð hafði gert það, en reynitréð! svo minnisstætt, að ég var að reyna að spyrja það uppi 1917, saknaði þess, en var sagt, að það hefði farizt í bæjarbruna þar fyrir nokkrum árum. Þó varð það að engu, þegar ég sá Vaglaskóg vorlaufgaðan, yfir Fnjóská óreiða- Hann verður ælíð fallegasti skógurinn, sem ég hef séð, af öll' um hundruðum, þeim sem bæði voru margfalt meiri og feo' urri. Við fórum Fnjóská á ferju, en hún var nærri óferjandi- Enn sé ég hana í huganum, sundafulla, aðeins höfuðin á hest- unum okkar upp lir, sem hún fleygir eins og fisum ofan fyr11' allar götur, svo mér sýnist þeir muni aldrei losa sig úr streng hennar, stólpagripirnir, lausir og liðugir, en allt í einu brjóta þeir fjötur hennar og stökkva í land. Ýmislegt. Eitt ið fyrsta afreksverk mitt í Bárðardal var að , viðbeinsbrjóta pilt á líku reki og ég var. Sá drengur var liann samt að afsaka mig um slysið, en segja sem var, að sér vse1* um að kenna. Hann vildi glíma við mig; ég fann, að ég gat auð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.