Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 55
ANOVAHI Stýrimannanöfn í Njálu. Eftir Barða Guðmundsson. „Á Njálsbúð" er merkileg bók. Hún geymir margar mikil- vægar nýjungar. Meðal þeirra er sú athugun, að stýrimanna- nöfn í Njálu séu sniðin eftir heitum norrænna manna, sem heimsóttu ísland um miðbik 13. aldar. Or Njálu eru þessi dæmi talin: Hallvarður hvíti, Högni hvíti, Bárður svarti, Kol- beinn Arnljótarson, Eyjólfur nef, Kolbeinn svarti. Og svo bætir höfundur við: „En um miðja 13. öldina voru hér á ferð norskir menn, er svo hétu: Kolbeinn svarti, Eysteinn hviti, Skeggi hvíti, Þórhalli hvíti, Eyjólfur auðgi, Hallvarður gull- skór, ívar Arnljótarson. Þetta sýnist alveg auðtúlkað. Nöfnin í Njálu eru búin til samkvæmt aðferðinni: Hermann Stef- ánsson, Stefán Jóhann Jónasson." Þótt kenning þessi um nafnatengsíin sé ekki frekar rök- studd, má glöggt greina, að hún er hafin 'yfir allan efa. Stýri- menn þrettándu aldarinnar, sem nú voru nefndir, koma allir við sögu okkar á árunum 1251—1261. Frá þjóðveldistímanum þekkjum við aðeins tvo menn með nafninu Kolbeinn svarti, aðeins tvo Arnljótarsonu, Kolbein og ívar, og meðal þeirra fjölmörgu útlendu stýrimanna, sem getið er um i íslands- ferðum á umræddum öldum, eru einungis tveir um hvert af nöfnunum Eyjólfur, Hallvarður, Ólafur. í sex tilfellum hefur Njáluhöfundur notað skírnarnöfn norskra stýrimanna frá samtíð sinni sem nöfn á stýrimönnum í Njálu: Kolbeinn svarti og Kolbeinn Arnljótarson eru heitnir eftir Kolbeini svarta, Eyjólfur nef eftir Eyjólfi auðga, Hallvarður hvíti eftir Hal' varði gullskó, Bárður svarti eftir Bárði Hallröðarsyni og Ólafur elda eftir Ólafi af Steini. Hafa þrjú síðustu nöfnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.