Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 73
AKDVARI Við Oddastað 69 að furðu gegni, hve þjóðin hefur átt mikla auðlegð í mönn- um á þessu tímabili. Eru hér þó ekki taldir nema nokkrir af þeim tindum, sein ber einna hæst við loft við fyrstu sýn. Hins þarf varla að geta, að bak við hina nafnkenndu for- ystumenn standa raðir kvenna og karla, sem myndað hafa skjólgarð um þessa og fjölmarga aðra fremdarmenn í and- legum efnum. Enginn þessara nafnkenndu manna hefði náð verulegum þroska, ef þeir hefðu vaxið upp milli manna, sem hefðu talað hrognamál og ekki lesið annað en reyfara og úr- gangsbækur. Fremd islenzku þjóðarinnar er tengd við nöfn fjölmargra ágætismanna. En með verkum sínum hafa þessir menn borið lofsamlegan vitnisburð þeim frjóa jarðvegi, þar sem svo glæsilegur andans gróður gat náð miklum þroska. Þegar kauptúna- og kaupstaðamyndun gerðist hér á landi á síðustu áratugum 19. aldar og einkum á 20. öld, gerbreyttust uppeldisskilyrði þjóðarinnar. Börnin í þéttbýlinu hafa leik- völl sinn á götunni. Þau eru saman með sínum jafnöldrum, en of lítið með fullorðnu fólki. Þau slitnuðu frá framleiðslustörf- um og náinni kynningu við húsdýrin. Þau kynntust að öllum jafnaði lítið hinni stórfenglegu náttúru landsins. Of fáir for- eldrar í þéttbýlinu kynnast börnum sínum nægilega. Börnin ala aldur sinn á nokkurs konar útigangi á malar- eða asfalt- götum, fara í barnaskóla og síðar í framhaldsskóla og er þar haldið að andlitlum þululestri. Kvikmyndahúsin og íþrótta- kappleikir eru helzt til skemmtunar börnum og ungmennum i þéttbýlinu. Þetta er að sumu leyti allmikil dægradvöl, en er lítt fallið til að þroska þá eiginleika, sem skapað hafa íslenzka menningu. Þegar hörn og unglingar eru á vaxtarárum lítt í kynnum við fullorðna þrosltaða menn nema kennara, sem hlýða þeim yfir próflexíur, er mjög hætt við, að sú æska verði of þreytt i glímunni við prófraunir til að hafa unun af að lesa svo að segja nokkuð af því, sem heitir íslenzkar bókmenntir. Menn, sem vaxa upp með þessum hætti, geta orðið dugandi menn i margháttuðum atvinnustörfum og grætt fé til góðra muna. En ldóm íslenzkrar menningar hafa frá upphafi íslands byggðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.