Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 39
andvari Manntalið 1703 35 ár. Aflur á móti er mér ekki kunnugt um neitt almennt lands- manntal í Evrópu, er sé eldra en manntalið 1703. í Noregi voru þó tekin manntöl bæði 1664—66 og 1701,1) og voru þau nieð nöfnum (eða að minnsta kosti hið síðara), en þau náðu aðeins yfir sveitirnar, en slepptu kaupstöðunum, enn fremur tóku þau aðeins með karlmenn, en slepptu kvenfólki (nema ekkjuin, sem stóðu fyrir búi), og líka var sleppt öllum drengj- um innan 12 ára í fyrra skiptið, en innan eins árs í síðara skiptið. Auk þess er mikið af manntalslistunum glatað, svo að geta verður í eyðurnar. Þessi manntöl þola því engan sam- anburð við íslenzka manntalið 1703, sem nær til allra lands- manna, og hefur auk þess geymzt svo vel, að ekki vantar einn einasta hrepp. Þar sem allar manntalsskýrslurnar frá 1703 hafa nii verið birtar á prenti, rná þar fá ýinsa fræðslu um einstalca menn frá þeim tíma, svo og einstaka bæi og sveitir, en til þess að vinna úr því ábyggilegan fróðleik um fólkið í heild, verður uð telja saman hin einstöku atriði og gera yfirlitstöflur um þau. Það hefur Hagstofan nú líka gert, og mun hún væntan- lega gefa út um það sérstakt hefti, ef annir prentsmiðjunnar leyfa það. En hér skal drepið á nokkur lielztu atriði, sem þar koma til greina. Það fer auðvitað ekki hjá því, að í manntalinu séu ýmsar villur, en það er alveg óvíst, að það lcveði meir að sliku í því heldur en í síðari thna manntölum. Pétur Zóphóníasson, sem var nákunnugur manntalinu2) og stoð min og stytta við út- gáfu þess, hefur gert skrá um þá, sem hann hefur fundið á fleirum en einum stað í manntalinu. Eru það alls um 500 manns. Rúmlega þriðjungur þar af eru sveitarómagar í tveim breppum á landinu (Kleifahreppi í Skaftafellssýslu og Stokks- eyrarhreppi), sem taldir eru bæði á bæjunum, þar sem þeir 1) Tallik Lindstöl: Mandtallet i Norge 1701. Kria 1887. T. H. Aschehoug: Folkemcngde og jordbrug i Norges landdistrikter i det syttende og attende aarhundrede. Kria 1890. 2) Hann tók þannig afrit af mikluin hluta manntalsins til eigin afnota, cr hann var í Kaupmannahöfn 1915.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.