Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 96
92 Sigurjón Jónsson ANDVARl innar. Alls staðar í nágrenni hennar gaus kólera upp árið 1854. Þegar allt hugsanlegt hafði verið rannsakað, allt frá jarðvegi til sorpíláta, varð það ljóst, að samband var milli drykkjar- vatnsins í brunninum þarna og kólerusýkinganna. Þarna var náttúran að halda hrottalegt námsskeið, en árangur þess varð nútíma heilsufræði. Þá tæpu öld, sem síðan er liðin, hefur ný- tízku vatnshreinsun og fráræsla þróazt frá grunni. Og til dæmis um árangurinn má nefna það, að í Bandaríkjunum dóu 36 af hverjum 100000 íbúum úr taugaveiki árið 1900, en ekki nema 1 af 100000 1940, og 1942 dó ekki einn einasti maður úr taugaveiki í meira en helmingi stórborga þar. Nú á dögum er sú grein skordýrafræðinnar, er lækningar varðar, mjög mikilvæg fyrir líf vort og heilsu. Með því að hafa hemil á flugum, lúsum og maurum getum vér haldið mörgum hættulegum sjúkdómum i skefjum. Hér skal aðeins minnt á, að mýraköldu, gula hitasótt og blóðsótt má koma í veg fyrir, með því að eyða flugum þeim, er bera þær sóttir, að með af- lúsun má girða fyrir lúsatyfus og rykkjasótt, og fyrir pest með því að útrýma rottum og flóm. Vér erum nú þegar orðin svo vön við þá blessun, sem leiðii' af öllum þessum varnaraðgerðum, að oss finnst þær alveg sjálfsagðar. Þá finnum vér það bezt, hve mikið vér eigum undii' þeim, þegar ástæður leyfa ekki fulla framkvæmd þeirra, svo sem oft ber við í ófriði. Það voru ekki Tyrkir, heldur blóð- sótt, sem sigraði Breta við Gallipoli i fyrri heimsstyrjöldinni, og ekki voru það Japanar, heldur blóðsótt og mýrakalda, sem vann bug á her Bandaríkjamanna á Bataanskaga í hinni síðari. Hlutverk sjúkdómavarna mun verða þeim mun víðtækara, sem lengra líður. Áður voru þær aukaatriði í námsefni lækna- nema og tiltölulega lítils metnar. Fyrirsjáanlegt er, að frano- vegis munu margir læknaskólar að mestu, ef ekki að öllu leyti, fást við kennslu í þessari hraðvaxandi grein á meiðx læknisfræðinnar. Það, sem þar verður kennt, verða aðallega ýmsar greinar líffræðinnar, svo sem læknisfræðileg skordýra- fræði, ormafræði, frumdýrafræði, bakteríufræði, ónæmisfræði, hin spánnýja andrúmsloftslíffræði og enn fremur gerilsneyð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.