Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 74
70 Jónas Jónsson ANDVARI dafnað við gerólík skilyrði. Hættan, sem nú vofir yfir þjóð- inni, er sú, að þekkingarþorstinn dofni í ófullkonmum skól- um, þar sem lítið frelsi er til heimalesturs og sjálfsþroskunai. Að lokum bætast við hin sálardeyfandi kynni við stjörnur kvikmyndahúsanna og fótboltaspark á íþróttavellinum. Þessi áhrif gerbreyta þroskaskilyrðum íslenzkra ungmenna, breyta því umhverfi, sem gerði Snorra Sturluson, Matthías, Einar Jónsson, Kjarval, Guðjón Samúelsson og Ásgrím Jónsson að skapandi snillingum í mismunandi listgreinum. Dr. Helgi Péturss er eitt hið gleggsta dæmi um þá erfið- leika, sem nú eru á vegi íslenzkra ungmenna í þéttbýlinu til að ná verulegum yfirburðum í orðsins list. Dr. Helgi ólst upp í Reykjavík, gekk hina venjulegu Ieið gegnum barnaskóla, menntaskóla og háskóla. Hann var gæddur fjölbreyttum gáf- um og miklum skarpleik. Hann vann frá bernskudögum milda sigra í öllum prófraunum. En þegar hann hafði lokið sérnámi við háskólann í Kaupmannahöfn með ágætum vitnisburði, fann hann sér til mikillar undrunar, að hann kunni eklci móð- urmál sitt á þann veg, að það hæfði mildum rithöfundi. Dr. Helgi vildi ekki sætta sig við þessa vöntun. Hann vantaði í málþekkingu sína þann litblæ, sem Jóhann Sigurjónsson fann á Laxamýri, Þorsteinn Erlingsson í Fljótshlíð og Sigurður Nordal í Vatnsdal. Þessir menn og öll börn dreifbýlisins höfðu fengið að vera á grænu grasi, sjá ár og fossa, horfa á bú- smalann í haganum og hlusta á sögur og kvæði lesin í bað- stofu án þvingandi aðhalds frá nokkrum lexíustjóra. Á þenn- an hátt hafa íslendingar menntað og göfgað börn sín í þús- und ár. Á þennan hátt hefur andblær bókmennta og lista lifað í íslenzkum baðstofum milli elds og isa, drepsótta og danskrar kúgunar. Á þennan hátt hefur sál þjóðarinnar varð- veitt yl og orku tungunnar við miklar raunir og erfiðleika. Dr. Helgi Péturss var orðinn álitlegur og nafnkenndur vís- indamaður, þegar hann hvarf langa leið til baka til að endur- heimta hinn glataða sjóð æskunnar. Hann lagði um skeið frá sér lærdómsbækur á frainandi tungum og tók Ijóð og ævin- týri listaskáldsins góða, Jónasar Hallgríinssonar, og Heims-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.