Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 62
58 Barði Guðinundsson AN'DVARl varðs hvíta og skýring á því ofurkappi, sem hann lagði á það að fá Gunnar til utanferðar með sér. „Þá var orðið höfðingja- skipli i Noregi,“ segir Njáluhöfundur enn fremur. Það leynir sér sannarlega ekki, hvar hugur hans dvelur, er hann skrifar um aðdraganda utanfarar Gunnars og Hallvarðs og Noregs- ferð þeirra. Á fyrsta ríkisstjórnarári Magnúsar konungs laga- hætis, eftir andlát föður hans, Hákonar gamla, kom Hall- varður gullskór frá íslandi til Noregs með Þorvarð Þórar- insson. „Þá var spurt andlát Hákonar konungs á íslandi, er hann fór utan. Þar var þá með honum Þorvarður Þórarins- son, og gekk hann á vald Magnúss konungs og gaf allt sitt ríki á hans vald,“ segir Sturla lögmaður Þórðarson. Af orð- anna hljóðan má helzt ætla, að Hallvarður hafi beinlínis verið sendur til íslands eftir Þorvarði, enda liggur það reynd- ar í hlutarins eðli, þannig sem málum var komið hérlendis sumarið 1263. Og nú vitum við með óyggjandi vissu, að Þor- varði var ákaflega óljúft að uppfylla loforð sitt frá Laugar- ásfundinum um utanför innan þriggja vetra. Annálsgrein við árið 1263 tekur hér af skarið: „Þann vetur um allraheilagra- messuskeið sór Þorvarður Þórarinsson Brandi biskupi föð- urbróður sínum að fara á konungsfund að sumri, og það gerði hann.“ Er það jafnframt augljóst mál, að biskup hefur hlotið að hvetja bróðurson sinn lil utanfararinnar svo sem Njáll Gunnar, áður en hann afréð að láta undan Hallvarði. Eftir að Gunnar hafði neitað að fara á fund Hákonar jarls, héldu þeir Hallvarður austur til Hísingar, og hefst nú hinn ævintýralegi þáttur í utanfararsögu Gunnars, sem er ein- ber skáldskapur frá upphafi til enda, en er jafnframt mis- fellulaus og sjálfum sér samkvæmur, þar til höfundur kem- ur aftur í heim veruleikans. Ölvir bóndi i Hísing lagði Gunn- ari til tvö langskip með allri áhöfn. Fóru þeir félagar síðan í hernað og áttu fyrstu orustu sína í Gautelfarmynni. „Þaðan héldu þeir suður lil Danmerkur og þaðan austur i Smálönd og höfðu jafnan sigur. Ekki héldu þeir aftur að hausti. Segir svo frá afrekum Gunnars í Austurvegi hið næsla suinai og afturkomu hans lil Norðurlanda. Hentar hezt að taka oið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.