Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 69
ANDVAHl Við Oddastað 65 mundi hafa verið ails óí'róður um reglur heimspekinga, varð- andi gerð réttra ályktana, og þó ályktað svo skarplega sem víðfrægt er orðið um eðli eldgosanna í sambandi við trúar- skiptin árið 1000. Hinn nútímalærði rökfræðingur hafði ekki áttað sig á, að menning íslendinga hafði náð miklum þroska, lika við að móta skarpar ályktanir, áður en nokkur bókfræði var til stuðnings í landinu. En þegar ísland hafði verið byggt um allianga stund, bár- ust hingað ineð kristindóminum áhrif frá skólaiðju suðrænna þjóða. I Odda, Haultadal, Skálholti og Hólum, í klaustrunum og á heimilum óþelcktra bænda og presta var stunduð bókleg iðja, sem mun til efsta dags varpa ljóma á ísland og íslenzku þjóðina. Fornmenningin öll var bundin við íslenzkar byggðir, dreifbýli og staði, þar sem fólkið blandaði saman heimilisvinnu og andlegum störfum. Eftir siðskiptin voru skólaheimili biskupssetranna að vísu fátækleg og vanrækt af hálfu hinna erlendu valdamanna, sem stjórnuðu íslandi. En þrátt fyrir allt héldu biskupssetrin alla stund megineinkennum hinna fyrstu skólaheimila, Odda og Haukadals. Sveitastörf og andleg vinna béldust í hendur. Guðbrandur Þorláksson, Brynjólfur Sveins- °n, Jón Vídalín og síðustu biskuparnir í Skálholti, Finnur °g Hannes, báru með störfum sínum óvefengjanlega vitnis- burð um menningareinkenni íslenzkra bvggða. Á Bessastöð- oni unnu Björn Gunnlaugsson og Sveinbjörn Egilsson vísinda- íeg afrek, sem hafa varanlegt gildi, samhliða kennslu og sveita- búskap. Við þau skilyrði fæddust upp á Bessastöðum tvö af höfuðskáldum íslendinga, Benedikt Gröndal og Grímur Thomsen. Það má fullyrða, að fyrstu tíu aldirnar, sem ísland var hyggt, hafi menning þjóðarinnar algerlega verið tengd sveita- hfi og heimilisstörfum bænda. Skáld þjóðarinnar, rithöfundar °g þeir listamenn, sem bókfestu á skinn og pappír hin and- *egu verðmæti, hafa allir verið búsettir í sveitum og unnið að nieira og minna leyti likamleg störf við búskap, samhliða and- legri iðju. Fræðimenn hafa þá sögu að segja, að með undarleg- um og mjög óvenjulegum hætti hafa nálega allir íslendingar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.