Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 17

Andvari - 01.01.1931, Side 17
Andvari Sfr* Eiríkur Briera, prófessor. 13 í þeim greinum, hafði hún gott lag á að glæða smekk- vísi nemenda sinna i ýmsu því, er að hannyrðum laut og klæðaburði. Heimilið í Steinnesi var í þá daga fræðslu-miðstöð prestakallsins. Ef margir prestar í þá daga og síðar hefðu verið jafnáhugamiklir sem Eiríkur Briem í því að auka fræðslu barna og unglinga í sóknum sínum, hefði það orðið mikill styrkur og efling heima- fræðslunni í sveitum landsins. Hefði þá getað svo farið, að þessi merkilega og þjóðlega menningarstarfsemi ís- lenzku heimilanna, sem varla hefir átt sinn líka í öðrum menningarlöndum, hefði náð að þróast eftir þörfum komandi tíma í stað þess, að víkja fyrir erlendum fræðslustefnum. Sóknarbörn Eiríks fengu miklar mætur á honum sem presti. Öll framkoma hans var slík, að vakti virðingu þeirra og traust. Þegar einhver vandamál bar mönnum þar að höndum, var það venja þeirra að snúa sér til hans og leita ráða. Þótti flestum sem þar væri helzt trausts að leita, og var það almæli, að hann reyndist bæði ráðsvinnur og ráðhollur. Meðan Eiríkur var prestur í Steinnesi, tók hann all- mikinn þátt í ýmsum málum sveitar sinnar og héraðsins. Hann gerði sér þó ekki far um, svo sera sumum er títt, að ota sjálfum sér fram til slíks eða draga í sínar hendur forráð slíkra mála í sveit sinni eða héraðinu. En því meira leituðu menn eftir liðsinni hans og ráð- um í þeim málum, er efst voru á baugi. Hann var glöggur á menn og sá fljótt, hverir voru hyggnir, vel- viljaðir og nýtir starfsmenn til opinberra framkvæmda í héraðinu. í stað þess að ganga sjálfur fram fyrir skjöldu, studdi hann slíka menn í störfum þeirra fyrir héraðið, og efldi traust þeirra og áhrif meðal héraðsbúa. Ásgeir Einarsson var þá bósdi á Þingeyrum. Hann var mikill
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.