Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 34
30 Slra Eirfbur Briem, prófessor. Andvari líma, enda þótt þeir hafi byrjað með tvær hendur tómar. — Eftir það fari oft svo, að þeir hætti að auka eign sína, þótt atvinnureksturinn gangi vel, en aflafé þeirra verði þá fremur eyðslueyrir. Margir, sem fjár afla, hafa ef til vill, kringumstæðnanna vegna, ekkert slíkt takmark að stefna að, er verði þeim hvöt til skjótrar fjársöfnunar. Fyrir slíka menn er það nauðsynlegt að þeir byrji snemma að safna fé í sjóði, er ávaxti það, þangað til þeir þurfa nauðsynlega á því að halda, er þeir reisa bú eða hefja sjálfstæðan at- vinnurekstur o. s. frv. En þá telur Eiríkur það nauð- synlegt, að féð sé fest í sjóðunum um lengri eða skemmri tfma, svo að eigandinn geti eigi að óþörfu gripið til þess og sóað því, áður en að því er komið, að hann nauð- synlega þurfi á því að halda. Því marki verður eigi náð með venjulegum sparisjóðum. Enn telur hann menn, sem eigi fé, er þeir vilji spara og auka til arfs fyrir börn sín og afkomendur. Ef ti! vill eru börn þeirra eyðslusöm eða fáráðlingar í fjármál- um, 6V0 að þeir sjái, að þeim mun koma erfðafé sitt að litlu gagni, því að þau muni fljótt sóa því, er þau fái það í hendur. Þegar svo hátti, sé nauðsyn á sjóði, er geymi svo féð og ávaxti, að erfingjarnir geti eigi eytt nema nokkru af vöxtunum, en höfuðstóllinn geti haldið áfram að aukast af hinum hluta vaxtanna. Samkvæmt fyrirkomulagi því, sem Elríkur ætlaðist til að yrði á söfnunarsjóðnum, átti hann að geta fullnægt ðllum þessum skilyrðum. Samkvæmt lögum skiptist söfnunarsjóðurinn í fjórar deildir: — 1) Aðaldeild ávaxtar fé með þeim skilmál- um, að höfuðstóllinn verði aldrei útborgaður og nokkur hluti vaxtanna leggist árlega við höfuðstólinn, en hinn hlutinn greiðist vaxtaeiganda samkvæmt nánari ákvæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.