Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 37

Andvari - 01.01.1931, Page 37
Andvari Síra Eirikur Briem, prófessor. 33 til 1903, en eftir það voru honum goldnar 200 kr. á ári. Nú er söfnunarsjóðurinn viðurkenndur sem mjög gagn- ieg stofnun í landinu, því að hvergi eru sjóðir og annaö fé, er lengi skal geymast og eigi má skerða, jafn-vel geymt og þar. Innstæðum í sjóðnum stafar engin hætta heldur af braski og eignamissi þeirra, er innstæður eiga, því að allt fé er undanþegið eignanámi, meðan það stendur í sjóðnum. Skoðanir manna hafa verið nokkuð skiftar um ýmsar þær kenningar, sem Eiríkur hefir sett fram í sambandi v»ð stofnun söfnunarsjóðsins, t. d. um vaxtamöguleika þess fjár í framtíðinni, er lagt væri í slíkan sjóð sem þenna til ávöxtunar um aldur og ævi. Um það efni skal ekki rætt hér, enda hafa þau fjármálaatriði, er þar koma til greina, tæplega verið nægilega íhuguð af sérfróðum mönnum. Á krepputímum, eins og í síðasta ófriði, geta slíkir sjóðir rýrnað mjög vegna verðfalls pen- ,nga. Tók Eiríkur það atriði til íhugunar í grein um framleiðslufé og lífskrafnafé í Andvara 1923 og benti á kið til að tryggja sjóði gegn slíku verðfalli. Því kveið Eríkur mest, að breytingagirni manna í framtíðinni myndi verða sjóðnum hættulegust. Menn ®Yndu ef til vill taka upp á því að breyta lögum sjóðs- Ins og umsteypa fyrirkomulagi hans, svo að allt yrði að engu, er hann hefði barizt fyrir með stofnun hans. ^n vonandi skirrast menn við það í lengstu lög. í fyrir- ^omulagi sjóðsins eru falnir vísar, sem fyrst eftir aldir 9eta farið að bera ávexti, svo að um muni fyrir komandi ^Ynslóðir; þess vegna þarf sjóðurinn að njóta fullkomins "asðis til að þroskast á þeim grundvelli, er í upphafi var lagður. Auk þess er þessi sjóðsstofnun svo merki- »eg og einstök í heiminum, að menn meðal annars þess Vegna ættu að lofa sjóðnum að þroskast í friði. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.