Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 44
40 Síra Eiríkur Briem, prófessor. Andvari honum þótti óhæfa að þær fengju eigi að njóta sín til frekara náms. En foreldrarnir höfðu enga getu til að styrkja hann til skólanáms. Það varð þá úr, að Eirikur kenndi honum undir skóla og kostaði hann síðan til náms bæði í latínuskólanum og læknaskólanum. Síðustu árin sem Eiríkur bjó í Steinnesi, var faðir piltsins fjár- maður hjá honum, til þess að geta dálítið stutt að námi sonar síns fyrstu árin. Piltur þessi var Oddur Jónsson siðast læknir í Reykhólahéraði vestra (varð stúdent 1883 og kandídat 1887). Um sama leyti sem hann tók Odd að sér, stóð honum til boða annar fátækur drengur, sem vinnumaður eða léttadrengur, er líka vildi njóta nokkurrar kennslu. En Eiríkur gat ekki tekið hann, af því að hann hafði fullskipað fólki. Ailmörgum árum síðar kom piltur þessi um haust iil Reykjavíkur og vildi þá snúa sér að námi. Var hann þá kominn yfir tvítugt og átti engan að og ekki annað fé en það, sem hann hafði unnið sér inn um sumarið. Leitaði hann þá til Eiríks. Útvegaði hann honum fría kennslu undir skóla og tók hann í fæði. Komst piltur- inn vorið eftir inn í annan bekk latínuskólans og var með þeim efstu. Var Eiríkur honum góður haukur í horni eftir það, meðan hann var við nám. Félaus piltur, er engan stuðningsmann átti, hafði tekið próf inn í latínuskólann; vantaði hann fjárhaldsmann, er hann kom til náms í skólann. Hann hitti marga mæta borgara í bænum og mæltist til þess, að þeir gerðust fjár- haldsmenn sínir. Allir skoruðust þeir undan því; báru það fyrir, að þeir hefðu svo marga í fjárhaldi, að þeir gætu eigi bætt við sig fleiri, eða höfðu aðrar afsakanir. En það sanna var, að þeim leizt ekki á blikuna með járhag hans. Að lokum leitaði hann til Eiríks. Hann gerðist fjárhaldsmaður hans og gaf honum fæði um vetur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.