Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 45

Andvari - 01.01.1931, Síða 45
Andsarl Síra Eiríkur Briem, prófessor. 41 inn. Var með því þyngsla steininum rutt af námsbraut piltsins. Maður þessi varð síðar velmetið ljóðskáld. Til- einkaði hann Eiríki fyrsta ljóðakver sitt í þakklætisskynl Utan úr sveitum var hann beðinn fyrir fjölmarga pilta, er ætluðu í skóla, og þess óskað, að hann leiðbeindi þeim og gerðist fjárhaldsmaður þeirra. Lét hann sér mjög annt um þá, er hann tók þannig að sér, og var óþreyt- andi í því að hlynna að þeim og leysa vandamál þeirra. Merkur maður hefir sagt mér eftirfarandi sögu, er snerti einn skólabróður hans, er var í fjárhaldi hjá síra Eiríki. Piltur þessi var nokkuð vínhneigður, og var það á vit- orði kennara. Eitt sinn, er hann var setztur að skriflegu prófi, veiktist hann skyndilega og fékk uppsölu og varð að hætta við prófið. Kennarar töldu víst, að þetta stafaði af því, að hann hefði neytt víns, og voru flestir kennararnir og stiftsyfirvöldin sammála um að vísa honum alveg frá Prófi. En reyndar var pilturinn höfuðveikur og hafði stundum fengið slík köst án sérstakra orsaka, og vissu það sumir skólabræður hans. Eiríkur var í nokkrum vanda staddur, því að ekki þóttist hann geta liðsinnt Pilti, er brotið hefði skólareglurnar. Kallaði hann þá heim til sín tvo pilta, er hann þóttist mega treysta. Voru þeir í heimavist með áðurnefndum pilti og honum handgengnir, og var annar þeirra sögumaður minn. — öað hann þá að segja sér það sanna í þessu máli, hvort Pilturinn hefði neytt víns á undan prófinu. Kvaðst hann freysta þeim til að segja sér, eins og væri, því að það riði sér á miklu. Gátu þeir með góðri samvizku fullvissað hann um, að svo hefði eigi verið, því að þeir höfðu verið með honum daginn áður og hann gengið til hvílu jafn- snemma sem þeir. Létti yfir Eiríki, er hann fékk þetta að vita. Nokkrum stundum síðar var hann ferðbúinn °2 söðlaður hestur kominn heim til hans. Þegar hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.