Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 51

Andvari - 01.01.1931, Síða 51
Andviri Sira Eiríkur Briem, prófessor. 47 •ngur og mikill hagfræðingur, svo sem áður er geiið; að öðlast þessa þekking, var honum ekki endanlegt takmark, heldur hilt að notfæra sér þessa þekking til að reyna að greiða úr vandamálum og bæta mein, er vörðuðu miklu núlifandi og komandi kynslóðir. Hann var 1 raun réttri hugvitsmaður á sínu sviði, og mun söfn- unarsjóðurinn verða talinn merkasta uppgötvun hans. Hann var samvizkusamur og göfuglyndur maður og *nat mikils drenglyndi og réttsýni. Kom þetta svo skýrt fram í dagfari hans og viðræðum, að það hlaut að hafa bætandi áhrif á hugarfar ungra manna, er umgengust hann, og vekja virðingu þeirra, er kynntust honum nokk- uð náið. Hann var jafnan varfærinn í dómum sínum um aðra og sá oft málsbætur fyrir framkomu manna, er eigi lágu öðrum í augum uppi. En það var þó auð- fundið, að honum var heldur kalt til manna, sem hon- u*n virtust hafa beiít undirhyggju og ógöfugum vopnum, 8lálfum sér til hags eða öðrum til ógagns. Með slíkum •nönnum átti hann ekki samleið. Hann var heilsuhraustur um ævina, Iéttur á fæti og Höður göngumaður fram á elliár. Líkamskröftum og 8áfum hélt hann að mestu óskerlu fram til hins síðasta. Hann andaðist 27. nóv. 1929, rúmlega 83 ára að aldri. Hafði hann þá um tíma kennt þess sjúkleika, er varð banamein hans (sarkom). Um fjögra vetra skeið dvaldist eg á heimili Eiríks, ®eðan ég var í skóla, og hafði náin kynni af honum síðar. Virti eg hann því meir, sem ég kynntist honum öetur. Mun eg ávallt minnast hans sem eins hins mæt- asta manns, sem eg hefi haft kynni af. Laugarnesi S janúar 1931. Guðm. G. Bárðarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.