Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 54

Andvari - 01.01.1931, Side 54
50 Fiskirannsóknir. Andvarí 1927—28, bls. 44) til rannsókna á fiskmergð og fiska- lífi, utan og innan landhelgislínu og hefi eg skýrt jafn- harðan frá aðalútkomu þeirra i <Ægi« hið sama ár. Hafði prófessor Schmidt æskt þess, að þessum rann- sóknum yrði haldið áfram fyrri hluta ársins 1930, og svo stóð til að >Dana« kæmi hingað og gerði lokarann- sóknina á þessu sviði í júlí s. 1., en hvorttveggja fórst fyrir: »Þór« strandaði, sem kunnugt er, á Húnaflóa undir árslokin 1929 og ekkert skip var þá til, sem gæti haldið þessum rannsóknum áfram, enda höfðu þær staðið í 3 ár og sýnt stöðugt sömu útkomuna: Meira fiskmagn, einkum af ungfiski, innan en utan landhelgis- línunnar, svo að Schmidt áleit, að full gögn væru þegar komin þessu til sönnunar. Svo varð ekki úr því að »Dana« kæmi hingað, vegna þess hve seint hún kom úr rannsóknaleiðangrinum umhverfis jörðina. En nú hefir Schmidt sagt mér (við fundi okkar í Kaupmannahöfn í haust), að hún mundi koma hingað að sumri og hann sjálfur þá líka og þá mundi verða gerðar lokarannsóknir á þessu atriði og þá sem fyrst unnið úr öllum rann- sóknargögnunum og útkoman svo lögð fyrir stjórnar- nefnd samþjóða-fiskirannsóknanna. Næsta stigið hygg eg þá að yrði, að nefndin gerði tillögur um að landhelgin í Faxaflóða yrði færð út og svo kæmi til stjórnarvald- anna kasta, að fá þvf framgengt. Það mátti telja mikið óhapp fyrir fiskirannsóknir vor Islendinga, að »Þór« tapaðist. Hann var í ýmsu tilliti vel fallinn til þesskonar rannsókna, enda þótt gamall væri orðinn, og hefði misst það sem nauðsynlegt er öll- um þesskonar skipum: sérstakt rannsóknarhús á dekki, því ílt er eða ógerningur að standa að þesskonar verk- um óvarinn fyrir ágjöf og kulda, einkum á veturna. Vonandi verður togari sá, er þegar hefir verið keyptur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.