Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 56
52 Fiskirannsóknir. Andvari það aðallega ferð til Selvogsbanka, því að þar dvöldum við mest af tímanum. Þetta var í þriðja skiptið, sem ég var á »Skallagrími< á þessum frægu miðum, því ég va- þar 1925 og 1928, eins og frá hefir verið sagt í tveim eíðustu skýrslum mínum, og var ég þar orðinn all-kunn- ugur fiskalífinu á þeim slóðum, botnlaginu og veiðibrell- um togaranna og hefi lýst því öllu nokkuð í nefndum skýrslum. Aðalerindi mitt var því nú að reyna enn betur, hve mikil brögð mundu vera að frjóvgun þorskeggja í sambandi við aðgerðina á skipunum og skal ég koma betur að því atriði síðar og skýra til að byrja með nokkuð frá aflabrögðunum og öðru, sem mér þykir ástæða til. Við komum á >Bankann< líðandi hádegi 22. apríl og námum staðar við Hraunið, á 55 fðm. dýpi. Var þar fjöldi skipa fyrir og voru á Bankanum allan tímann sem við vorum þar, 40—50 færeysk seglskip og 20—40 tog- arar, flestir innlendir, og var ekki laust við að stund- um væri nokkuð þröngt um mann, svo að allrar var- úðar varð að gæta, að ekki yrði árekstur, einkum á nóttunni og stundum flæktust vörpur saman. Á þessari vertíð var feiknamikil fiskmergð um allan Bankann, en mest þó við Hraunið og á því og hún var þar enn, þegar ég kom þangað. Skip höfðu fyllt sig á 5—6 dögum o: útivistin stundum ekki orðið full vika. Varpan fylltist oft eftir fárra mínútna drátt, þegar heilar torfur urðu fyrir henni og væri dregið of lengi, gat svo farið, að varpan þyldi ekki fargið og springi. Það kom einu sinni fyrir á »Skallagrími«. Þegar svona er ástatt, eru hafðar nánar gætur á strengjunum meðan togað er, því að þeir ganga saman (utan við borðstokkinn, þar sem þeir glennast vanalega nokkuð í sundur, 10° eða svo), þegar varpan þyngist af aflanum og snögglega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.