Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 60

Andvari - 01.01.1931, Síða 60
56 Fiakirannsóknir. Andvari fara þangað upp úr hádeginu 28. apr., og komum við þangað undir miðnættið. Var um þetta Ieyti landburður af fiski í Grindavík, svo að líklegt er að við höfura farið yfir margan fiskinn, þegar við um kveldið fórum yfir mið Grindvíkinga. í Jökuldjúpinu var nú ekki mikið um að vera, miklu minna en 1927, er við vorum þar fyrsta þriðjung maí- mán., enda var nú ekki eins áliðið og þá. Við köstuð- um strax við suðurbrún Djúpsins, á 70—90 fðm, skammi frá 20 togurum, sem flestir voru íslenzkir, en aflinn var lítill um nóttina; svo færðum við okkur út í djúpið og fiskuðum úr því á 120—125 fðm., innarlega og utar- lega, fram eftir deginum, en aflinn var sízt betri, sjaldan meiri en 1 poki í drætti og stundum minna. Var mest af því þorskur; sá sem fékkst á Djúpbrúninni og lengst inni í Djúpinu var flestur fremur smár, kvenfiskurinn gotinn eða gjótandi, en karlfiskurinn að mestu ógotinn, og flest af fiskinum með stóran maga. Aftur á móti var fiskurinn úti á Djúpinu all-misstór, og f sæmilegum holdum og flestur ógotinn (bæði kynin). Nokkurir höfðu stórsíld eða millisíld í maga. Af ufsa var hér nokkuð, innst í Djúpinu stórufsi, og úti í því líka nokkuð af miðlungsufsa (4—5 vetra). Allur var stórufsinn hér gotinn og tómur. — Af síld fengust nokkurar í vörpuna og í þorskmögum, eins og áður var sagt; flest var það 32—37 cm. sumargoisíld, með tóman maga, en rauðátuleifar í görnum. Af öðrum fiski fékkst nú fátt, nema allmargt af karfa; gulllax, spærlingur og kolmunni létu nú varla sjá sig, hafa verið lengra úti, enda bar nú ekkert á augnasílinu, sem lokkar þessar fiska líkt og ufsann. Það var ekki komið. Skipstjóra þótti aflinn of lítill til þess að >liggja yfir honumc, enda höfðum við þegar fengið vel á skipið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.