Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 64
60 Fiskirannsóhnir. Andvari að vera við síldveiðar á »Skallagrimi«. sem þá stund- aði veiðar ymist í eða úti fyrir ísafjarðardjúpi eða á Húnaflóa; þetta ætlaði ég að gera sumarið 1928, þá er ég hafði lokið rannsóknum mínum við Norðurland á »Þór« (sbr. síðustu skýrslu, bls. 63), en varð of seinn, því að »Skallagrímur« hætti veiðum fyr en mig varði. Til þess að komast á »Skallagrím«, sem gekk eins og aðrir »Kveldúlfstogararnir« frá Stekkeyri í Hest- eyrarfirði (vanalega nú nefnd Hesteyri), varð ég að fá far á »Þór«, sem átti að fara til dýptarmælinga á Húna- flóa, og með leyfi stjórnarráðsins setti mig upp á Stekk- eyri. En áður en þangað kæmi, átti hann að fara út á Hala, til þess að athuga ísrek þar úti. Var það nokkur krókur fyrir mig, en verður þess að fara hann, því að auk þess sem ég í fyrsta skipti á æfinni komst í náin kynni við hafís, gat ég gert nokkrar hita-athuganir á leiðinni frá Bjargtöngum og út að ísnum, sem sýndu glöggt hinar vanalegu hitabreytingar, sem verða við yfirborð sjávar- ins, þegar hafís er á ferð í hlýjum sjó. 50 sjóm. N. *f Bjargtönaum, kl. 10 f. m. 10,2° í sjó, 13,0° 'í lopti. 56 — - — 11 - — 8,7° - — 13,0° - — 65 — - — 12--------5,9° - — 11,5° - — 75 — - — 1 e. — 2,a° - — 9,o° - — Þá vorum við úti á Hala og heyrðum til íssins, en sá- um hann ekki fyrir þoku, Héldum við svo í áttina til ísafjarðardjúps og lentum í allbreiðri ísbreiðu kl. 3 e. m. og vorum í henni til kl. 6. Inni í henni var sjóhitinn 1,0—2,2° og 3,2° við hana, þar sem við komum út úr henni, en hitinn í lopti 7 — 8°. 5 sjómílur fyrir innan ís- röndina óðu síldartorfur uppi um allan sjó, en þar var sjávarhitinn þegar orðinn 9,8°. Þaðan voru síldartorfur öðru hvoru uppi allt innundir Djúpmynni. Inni f ísnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.