Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 68

Andvari - 01.01.1931, Page 68
64 Fiskirannsóknir. Andvari og óuppmældu leið innan skerjai), og vorum aftur út af Aðalvík snemma næsta morgun. Við vorum nú aftur komnir á vor gömlu mið út af Ritnum og inn með Grænuhlíð; þar var töluvert af síld að sjá, enda var sjávarhitinn hár (9 — 10°) og lofthitinn hærri en >fyrir austan« (o: á Húnaflóa). Var kastað nokkurum sinnum um daginn, með misjöfnum árangri (mest 100—150 mál), enda var nú smokkfiskur í síldinni. Um nóttina var legið undir Grænuhlíð. Næsta morgun (11. ág.) líðandi óttu var farið út aftur og verið á sömu stöðvum; var þá mikið uppi af síld og góð köst, stund* um 200—250 mál. Um 5-leytið var skipið orðið svo hlaðið, að ekki var á það bætandi og var því haldið til lands, með báða nótbátana í togi, en þegar þangað kom, var svo mikið fyrir af ólosaðri síld í skipum, að >Skalla- grímur* fékk ekki afgreiðslu fyrri en 16. ág. Bjóst skip* stjóri þá við, að fara aftur »austur fyrir«, en ég þótt* ist nú hafa séð svo mikið til snyrpinótaveiða, að ég áleit, að ég þyrfti ekki að vera lengur á skipinu, enda bauðst mér far til ísafjarðar sama dag, og urðu þeir nærri samferða út fjörðinn >Skallagrímur« á leið til Húnaflóa og djúpbáturinn á leið til ísafjarðar. Tilgangur minn með dvölinni á »Skallagrími« var ekki aðeins að sjá aðferðina við snyrpinótaveiðina, heldur einnig og ekki síður sá, að athuga síldina og sambandið milli hennar og »átunnar«, hvali og fugla, smokkfisk og annað það, sem tækifæri gæfist til, og skal ég nú skýra stuttlega frá hinu helzta, er ég varð vísari. Þegar ég kom þarna vestur í síðustu viku júlím., var 1) Það er nú víst f ráði, að leið þessi verði mæld og ,ltort- lögð“ á næstunni og tel eg það vel farið, því aö það getur greitt töluvert fyrir samgöngum á þessu svæði f ísárum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.