Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 69
^ndwri Fiskirannsóknir. 65 feikna mikil sfld í Út-Djúpinu og úti fyrir því og Aðalvík, einkum út af Ritnum, vestur undir Barða og út undir winn, sem var um 20 sjóm. út af Djúpmynninu, þegar e2 var við hann. Um mánaðamótin júlí—ág. var hún farin að ganga inn í firðina inn úr Djúpinu (sjá síðar); bar hafði verið stórsíld snemma í júní, og seint í sama •nánuði urðu Kveldúlfsskipin vör við síld sunnan við Látrabjarg á leiðinni vestur, og veiddu þar svo nokkuð, þegar þau voru tilbúin; en um sama leyti fór hennar að verða vart úti fyrir Djúpinu. Á Húnaflóa var nokkuð af sild, en ísinn bagaði og kuldinn hefir liklega haldið þenni niðri. >Skallagrímur« og hin skipin, sem fóru bangað eftir að ég fór, fengu lítið. 23. ág. gerði mikið ^orðanhret, með kulda og snjókomu langt niður í hlíðar þar vestra. Hvarf þá hvorttveggja í senn, ísinn og sildin, °9 þar með var veiðin úti við NV-landið. 011 sú mikla síld, sem ég sá og athugaði vestra, bæði a *Skallagrími« og á hinum skipunum, þegar þau voru losa, var stórsíld, 30—40 cm., en tíðast 32 eða 34 til 38 cm. á lengd. 28. júlí skoðaði ég innan í 50 síldir utan frá Rit, 14 af þeim voru vorgotsíldir með endur- Vaxandi hrogn og svil, en 46 sumargotsíldir, sumar ný- 9otnar (»blóðsíld«) og svipað var þetta hlutfall, þegar síldina, sem veiddist á þessum slóðum yfirleitt, var ao ræða: flestar voru sumargotsíldir, og einstaka þeirra a Ve9 nýgotnar, eða jafnvel ógotnar, allt fram í miðjan |9 ; og samkvæmt því, sem ég fékk að sjá og heyra á safiröi, er sennilegt að eitthvað af þeim hafi gotið undir Orænuhlíð eða kringum Ritinn. _Síldin á Húnaflóa var að því leyti frábrugðin Djúp- 'dinni, að hún var nokkuð misjafnari að stærð; ég Pj * 33—41 cm., en flest af henni var 35—36 cm. est af henni var vorgotsíld, aðeins þriðjungur af 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.