Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 69
^ndwri
Fiskirannsóknir.
65
feikna mikil sfld í Út-Djúpinu og úti fyrir því og Aðalvík,
einkum út af Ritnum, vestur undir Barða og út undir
winn, sem var um 20 sjóm. út af Djúpmynninu, þegar
e2 var við hann. Um mánaðamótin júlí—ág. var hún
farin að ganga inn í firðina inn úr Djúpinu (sjá síðar);
bar hafði verið stórsíld snemma í júní, og seint í sama
•nánuði urðu Kveldúlfsskipin vör við síld sunnan við
Látrabjarg á leiðinni vestur, og veiddu þar svo nokkuð,
þegar þau voru tilbúin; en um sama leyti fór hennar
að verða vart úti fyrir Djúpinu. Á Húnaflóa var nokkuð
af sild, en ísinn bagaði og kuldinn hefir liklega haldið
þenni niðri. >Skallagrímur« og hin skipin, sem fóru
bangað eftir að ég fór, fengu lítið. 23. ág. gerði mikið
^orðanhret, með kulda og snjókomu langt niður í hlíðar
þar vestra. Hvarf þá hvorttveggja í senn, ísinn og sildin,
°9 þar með var veiðin úti við NV-landið.
011 sú mikla síld, sem ég sá og athugaði vestra, bæði
a *Skallagrími« og á hinum skipunum, þegar þau voru
losa, var stórsíld, 30—40 cm., en tíðast 32 eða 34
til 38 cm. á lengd. 28. júlí skoðaði ég innan í 50 síldir
utan frá Rit, 14 af þeim voru vorgotsíldir með endur-
Vaxandi hrogn og svil, en 46 sumargotsíldir, sumar ný-
9otnar (»blóðsíld«) og svipað var þetta hlutfall, þegar
síldina, sem veiddist á þessum slóðum yfirleitt, var
ao ræða: flestar voru sumargotsíldir, og einstaka þeirra
a Ve9 nýgotnar, eða jafnvel ógotnar, allt fram í miðjan
|9 ; og samkvæmt því, sem ég fékk að sjá og heyra á
safiröi, er sennilegt að eitthvað af þeim hafi gotið undir
Orænuhlíð eða kringum Ritinn.
_Síldin á Húnaflóa var að því leyti frábrugðin Djúp-
'dinni, að hún var nokkuð misjafnari að stærð; ég
Pj * 33—41 cm., en flest af henni var 35—36 cm.
est af henni var vorgotsíld, aðeins þriðjungur af
5