Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 71
Andvari Fiskirannsóknir. 67 Af því sem hér er sagt sézt, eins og mönnum er víst farið að verða ljóst, þeim sem fara með síld á vorin °9 sumrin, að töluverður eða jafnvel mikill munur er á Vorgot- og sumargotsíld með tilliti til fitu, og mun það k°ma fram við bræðsluna: vorgotsíldin gefur meira lýsi en hin. Síldarátuna hafði ég mjög gott tækifæri til að athuga, b®ði í síldinni, sem ég gat athugað allan tímann eftir vild og f sjónum, bæði beinlínis frá skipinu, af því að veðrið var oftast kyrrt og tíðum blæja logn, svo að atöggt mátti sjá rauðátuna og allt sem stærra var við Yfirborðið, og svo með því, að taka hana í lítinn háf á stöng í yfirborði eða með stærra háf, sem var sökkt jnður allt að 30 m. dýpi, og dreginn beint upp aftur. ok ég allmörg sýnishorn af ýmsu þessu tægi og eru bau nú, ásamt sýnishornum frá Norðurlandi 1928 og ra Austfjörðum í sumar er leið, komin til síldarátu- r®ðingsins, Dr. P. ]espersen í Khöfn til nákvæmrar ^nnsóknar, og mun hann birta árangurinn af þeim og °ðrum rannsóknum á fæðu íslenzkrar síldar innan skamms. Eftir holdafari síldarinnar, einkum vorgotsíldarinnar, dæma, virtist hún hafa haft nóg »að bíta og brenna« 0 Ur en ég fór að athuga hana, en meðan ég dvaldi á * hallagrfmi*. var yfirleitt lítil áta í síldinni og lítil í ®)ónum. — Ég hafði oft tækifæri til að skoða í maga darinnar alveg ný-veiddrar, og bera maga-innihaldið 8anian við átuna, sem var þá samtímis í sjónum á sama .a° °g síldin var veidd, og var þá fullt samræmi þar nulli, samskonar áta í síldinni og í sjónum, þegar Un var ný og ómelt, en þegar hún var farin að meltast no^hur tími síðan hún hafði verið gleypt, þá gat aniræmið verið horfið: engin áta í sjónum eða af ru taegi, eða síldin tóm, þó að áta væri í sjónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.