Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 71
Andvari
Fiskirannsóknir.
67
Af því sem hér er sagt sézt, eins og mönnum er víst
farið að verða ljóst, þeim sem fara með síld á vorin
°9 sumrin, að töluverður eða jafnvel mikill munur er á
Vorgot- og sumargotsíld með tilliti til fitu, og mun það
k°ma fram við bræðsluna: vorgotsíldin gefur meira lýsi
en hin.
Síldarátuna hafði ég mjög gott tækifæri til að athuga,
b®ði í síldinni, sem ég gat athugað allan tímann eftir
vild og f sjónum, bæði beinlínis frá skipinu, af því að
veðrið var oftast kyrrt og tíðum blæja logn, svo að
atöggt mátti sjá rauðátuna og allt sem stærra var við
Yfirborðið, og svo með því, að taka hana í lítinn háf á
stöng í yfirborði eða með stærra háf, sem var sökkt
jnður allt að 30 m. dýpi, og dreginn beint upp aftur.
ok ég allmörg sýnishorn af ýmsu þessu tægi og eru
bau nú, ásamt sýnishornum frá Norðurlandi 1928 og
ra Austfjörðum í sumar er leið, komin til síldarátu-
r®ðingsins, Dr. P. ]espersen í Khöfn til nákvæmrar
^nnsóknar, og mun hann birta árangurinn af þeim og
°ðrum rannsóknum á fæðu íslenzkrar síldar innan skamms.
Eftir holdafari síldarinnar, einkum vorgotsíldarinnar,
dæma, virtist hún hafa haft nóg »að bíta og brenna«
0 Ur en ég fór að athuga hana, en meðan ég dvaldi á
* hallagrfmi*. var yfirleitt lítil áta í síldinni og lítil í
®)ónum. — Ég hafði oft tækifæri til að skoða í maga
darinnar alveg ný-veiddrar, og bera maga-innihaldið
8anian við átuna, sem var þá samtímis í sjónum á sama
.a° °g síldin var veidd, og var þá fullt samræmi þar
nulli, samskonar áta í síldinni og í sjónum, þegar
Un var ný og ómelt, en þegar hún var farin að meltast
no^hur tími síðan hún hafði verið gleypt, þá gat
aniræmið verið horfið: engin áta í sjónum eða af
ru taegi, eða síldin tóm, þó að áta væri í sjónum.