Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 75
Anduari Fiskirannsóknir. 71 næsia dag, svo aö það hvarf. Ekki gat ég heldur séð hvaða áhrif háhyrnur, sem voru á sveimi fyrir utan Aðal- vík höfðu á síldina. Þessar athuganir mínar sýna hið sama og oft áður, að þó að hrefna sveimi í kringum og inni í síldartorf- tinum, eflaust til þess að éta síldina, þá virðist það ekki fæla hana hið minnsta og sízt að þær reki hana að landi eða í nokkura ákveðna átt. Líklega má segja svipað um háhyrnuna. Til viðbótar skal ég geta þess, að 11. ág. um kveldið var stór hvalavaða, eftir lýsingu Kolbeins Sigurðssonar skipstjóra á »Þórólfi«, eflaust marsvín, undir Grænuhlíð á leið inn í Djúp, yfir 200 að tölu. Nokkurum dögum S'ðar sáu þeir á »Skailagrími« stóra marsvínavöðu við Vatnsnesið og seint í ág. urðu nær 1000 marsvín land- íöst við Ófeigsfjörð, en losnuðu aftur öll saman, nema 200, sem voru drepin. Litlu síðar sáust 30—40 marsvín út af Stöðvarfirði eystra. Marsvín lifa mikið á smokk- fiski. Um smokkfiskínn er ekki auðið að segja hið sama, f*3ð kemur víst öllum fiskimönnum saman um það. að síldinni standi mikill stuggur af honum og flýi hann, innundir land, inn á firði eða út í buskann. Smokkurinn var kominn í Djúpið. þegar ég kom vestur og farið að reka í byrjun í ág. ísfirðingar álitu, að hann hefði rekið síldina úr Djúpinu og inn á grunnið undir Grænuhlíð (ef ^ún hefir þá ekki verið þar til hrygningar). Annan dag- lnn, sem við vorum úti í Djúpmynninu, var mikill asi á síldinni. Hún stefndi inn Djúp, og öðru hvoru tók hún köst og þaut, margar í röðum, eftir yfirborðinu, eins og ristu sjóinn. Datt mér í hug að hún væri á flótta Undan smokkfiski, sem væri niðri á eftir henni. Annars fenSum við síðar nokkuð af smokk oftar en einu sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.