Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 76

Andvari - 01.01.1931, Side 76
72 Fiskirannsóknir. Andvarí saman við miklu af sild í nótina, án þess að hann virt- ist hafa fælt síldina hið minnsta. í gamla daga höfðu fiskimenn, einkum í norðanverð- um Noregi, mikinn ýmugust á öskunni sem gufuskipin köstuðu út á fiskimiðum; hún var álitin mesta fiskifæla. Seinna gerðust gufuskipin fiskiskip, sem fiskuðu með lóðum og botnvörpum, og köstuðu óspart út ösku, án þess að það virtist hafa nokkur áhrif á fiskinn eða afl- ann. Nú á síðustu öld gerðust gufuskipin líka síldveiða- skip, með snyrpinót og kasta öskunni hispurslaust í sjó- inn á veiðisvæðinu, innanum síldartorfurnar, án þess síldin virðist skipta sér nokkuð af því. 1. ág. var ég viðstaddur, er öskunni var kastað út (um járnrennu sem liggur ofan af vélhúsbrúninni og út fyrir borðstokkinn) rétt hjá síldartorfu og gat ég ekki séð, að það hefði hin minnstu áhrif á síldina. — Ekki virðast skellir mót- orskipanna heldur hafa nein veruleg áhrif. En það er þó tvennt sem styggir hana o: fær hana til að síga niður og það er skrúfuhreyfingin, ef farið er nærri torfu og skellirnir f vörpuvindunni (spilinu), þegar verið er að búa það undir starf. Það sögðu þeir mér á »Skallagrími«, og ég hafði nokkrum sinnum tækifæri til að sjá að svo myndi vera og sama sá ég svífandi þorsk- seiðin gera við Aðalvík. En »gamlir þorskar gleyma sér« og síldin líka, því að við svona atvik jafnar hún sig, 0' kemur hún brátt upp aftur, eins og þegar hvalir styggja hana, eins og áður er sagt. Síldveiðimenn segja, að síldin breiði sig meira út svo að torfan verði þynnri f logni, en í vindi; þá sé hún þéttari og dýpri og betra að kasta fyrir hana. Úr því að ég minntist á styggð sildarinnar, skal ég bæta við dálitlu, sem ég athugaði um smáufsa inní á eyrinni: Ufsaseiði (o. fl.) voru í torfu um morguninn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.