Andvari - 01.01.1931, Page 77
Andvari
Fiskirannsóknir.
73
undir afturenda skipsins, þar sem það lá við bryggjuna,
rétt við yfirborð sjávarins, sem var gruggaður af síldar-
brýlu. Rita flaug þar yfir, í hæð við stýrishúsbrúnina,
fjórum sinnum svo ég sá, en í hvert sinn sem hún var
beint yfir torfunni, stakk torfan sér svo djúpt, að hún
hvarf mér sýn, en kom að vörmu spori upp aftur. Ég
tét hart steinbítsroðsstykki detta í torfuna og stakk hún
sér þegar og var lengi niðri, en þó að ég skellti keðju
"f öllu afli í skjólþil skipsins, rétt yfir torfunni, hafði
bað aðeins þau áhrif, að fiskarnir kipptust lítið eitt við,
uið skellina, en flúðu ekki. Aftur á móti styggðist torfan
^daginn eftir) ef eitthvað skröllti mikið á bryggjunum.
Ég hefi áður sagt einhversstaðar frá því, að ég hafi
«óð við bryggju í Reykjavík smáufsatorfu, er seig niður,
begar hrafn flaug yfir henni. Hvorki gerði hrafninn þá,
nó ritan nú neina tilraun til að veiða seiðin.
Ékki hefi ég getað greint neina þesskonar síyggð á
s‘ldinni, þó að fuglar sveimi yfir henni, en það er líka
erfiðara að sjá vegna fjarlægðar. Annars get ég um leið
fekið það fram, að mjög var lítið af fugli í kringum
8>ldina, þar sem ég fór um. Fyrir Vestfjörðum var mest
af fýl og ritu, sem sátu oft á sjónum nálægt síldartorf-
nnum og þóttu vera síldarviti, en fátt fremur af báðum;
var einstaka svartfugl og lundi, en sára fátt af óðins-
hsnsnum, sem er svo margt af við Norðurland kringum
s‘ldartorfurnar (sbr. síðustu skýrslu, bls. 71). Á Húnaflóa
Var allmargt af óðinshænsnum og dálítið af kríu, en af
Stf3rtbak, sem er vanur að vera allmargur þar og ann-
arsstaðar við norðurströndina, var nú ekkert að sjá.
^lð annan fisk en síld urðum við lítið varir úti á
rúmsjó, enda var lítið leitað að honum. í Út-Djúpinu
w°ru veiddir nokkurir stútungar og þorskar á færi, þar
sem ^astað var; í flestum þeirra var melt millisíld og*