Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 78

Andvari - 01.01.1931, Síða 78
74 Fiskirannsóknir. Andvari þorskseiði f mörgum, f einum 67, 45—52 mm. lðngum, annar ældi mörgum 35—50 mm. Iöngum. Ut af Rit woru og veiddir nokkrir þorskar, misstórir, meðan verið var að kasta og innbyrða síldina. Einn hafði 2 hálf* meltar síldir og 1 stórt ýsuseiði, annar 1 ýsuseiði í maga, hinir allir tómir, síldin sennilega of stór fyrir þá flesta. í einu nótkasti á Húnaflóa, sem gaf 70 mál, fengum við 20 6tútunga og þorska (50—80 cm.) saman með síldinni. Ég skoðaði f maga 15 þeirra, voru þeir flestir troðnir af slöngustjörnutegund (Ophiopholis); í nokkurum voru smákolar og smáþyrsklingar, en í engum síld; hún sennilega of stór fyrir fiskinn, sem kaus heldur botn- fæðuna. f Út-Djúpina mátti sjá allmargt af þorsk- og strjáling af ýsuseiðum, svifseiði af svipaðri stærð og sama aldri (o. fl.) og þau sem fundust í þorskmögunum. Oft voru þau undir brennihveljum (Cyanea), sem syntu fram með skipinu, en tæki hafði ég ekki til að veiða þau, en það var auðvitað, að þau voru þarna eftir rauðátunni eins og síldin, því að magar flestra þeirra, sem þorsk- urinn hafði gleypt, voru troðnir af rauðátu. — Ég sá þorskseiði á þessu reki, en komin að botni (búin að vera svifseiði) inni í Hesteyrarfirði. Annars var mikið um þorsk, stútung og þyrskiing inni í Jökulfjarðaflóan- um og í mynni Hesteyrarfjarðar, svo og ýsu og steinbít og smáufsa og smáþyrskling inni við síldarstöðina, og mátti veiða nóg af fiski þar, ef stundað hefði verið. Smáfiskurinn við eyrina lét ekki síldarbrýluna fá neitt á sig, fremur en endranær. Mér veittist oft betra tækifæri til að athuga háttu rauð- átunnar, en ég hafði haft kost á áður, bæði úti á rúm* sjó og inni við bryggjur. Ég á hér við hina réttu rauð- átu (Cal. finnmarchicus), sbr. bls. 68). Þegar sólskin var og logn, mátti vel sjá hana ofan af skipinu, við yfii"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.