Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 82

Andvari - 01.01.1931, Page 82
78 Fiskirannsóknir. Andnri fiski, sem hann hafði fengið úti við Rit daginn áður. Smokkfiskurinn er veiddur á allt að 15 fðm. dypi, vana- legast á 4 8 fðm., mest á 3 —5 fðm., og það tekst jafnvel að lokka hann upp að yfirborði. Hann veiðist nokkuð jafnt í björtu og dimmu, en bezt í rökkri og aftureldingu (í ljósaskiptunum). ísfirðingum finnst hann stækka meðan hann er í Djúpinu; framan af jafn smár, síðar stærri og stærri, og einstaka allt af fram úr skar- andi stórir innan um. Annars kvað vera mikil áraskipti að komu hans í Djúpið: Hann kom þar ekki 1881— 1891, en svo úr því við og við til 1909. Svo hvarf hann aftur í 10 ár; 1919, 1920 og 1921 kom hann svo og dálítið 1922, en ekki fyrri en í október, og svo úr því hin síðustu árin, nema ekkert 1930. Þriðju ferðina á »Skallagrími* fór ég á tímabilinu 3.—14 maí í vor er leið til djúpmiðanna fyrir SA- ströndinni, á Stokksnesgrunni, Papagrunni, Berufjarðarál, Hvalsbakshalla og Litla-Djúpi. Hafði ég áður verið á þessum slóðum á sama skipi vorið 1926, sbr. skýrslu mína 1925 26, bls. 67—70, og nú vildi ég gjarna vera þar aftur og sjá, hvort nokkurar verulegar breytingar væru nú á fiskinum þar frá því, sem var fyrir 4 árum. Við fórum frá Reykjavík kl. 2 að morgni og fengum snarpan vind og nokkurn sjó á móti, er komið var fyrir Reykjanes; var farið yfir innanverðan »Bankann«, o: Selvogsbanka til þess að gá að, hvort nokkuð mundi þar um að vera, vorum jafnvel að hugsa um að »skoða« Hraunið, en hættum við, þar sem ekki sást annað af skipum, en nokkurir Færeyingar, og héldum svo rak- leiðis austur fyrir land. Nokkurir togarar voru fyrir vestan Eyjar, 10 í utanverðum Mýrdalssjó, þar sem þeir kvað fá töluvert af fiski eftir lokin, einkum ýsu, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.