Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 84
80 Fiskirannsóknir. Andvari 7 hálftíma-drætti og fengutn 3—5 skipt í hvert sinn, alls 23 poka, mestmegnis vænan þorsk og dálítið af karfa. Varð þá að hætta, til þess að gera að, og stóð það fram á næsta morgun. Svo var aftur togað þrisvar sinnum um morguninn og aflinn 20 pokar. Varð nú að hætta aftur til þess að koma fiskinum undan; því var lokið kl. 7i/2 e. m. og var þá aftur togað og næsta morgun milli 3 og 8 fengum við 18 poka í 3 dráttum. Svo var enn hætt til þess að gera að til fullnustu. Þarna höfðum við fengið yfir 60 poka í 13 dráttum á rúmum 2 sólarhringum; en varpan var aldrei meira en 1/2 klst, í botni, og hver dráttur tók alls 1 klt. eða ná- lægt því. Nú var talið svo að 500 fiskar færu í hvern poka, svo að allur aflinn þessa 13 tíma, sem togað var (og af þeim var varpan ekki nema 61/2 í botni) varð 30 þús. fiskar, og langmest þorskur (málsfiskur), Sýnir þetta, að mikil hefir þorskmergðin verið þarna niðri í Hallan- um, þegar við komum þangað og á 4. degi var enn svo mikið, að í 200 drætti á 140—150 fðm. fekkst 10- skiptur poki, mest allt vænn þorskur (fátt af stútungi). dálítið af karfa og 2 steinbítar. En þá vorum við ekki lengur einir, því að fiskisagan flýgur fljótt á milli ís- lenzku togaranna og þegar á 2. degi voru þeir farnir að sýna sig og urðu smámsaman 20—30. — Fór þá að draga úr afla í Hallanum. Reyndum við þá á Papa- grunni, með Iitlum árangri, eins og áður er sagt, sömu- leiðis í Litla-Djúpi, í Hallanum aftur og á báðum brún- um Berufjarðaráls, en allstaðar var fiskurinn mishittur; þó fengum vlð stundum 4-skipt og einu sinni jafnvel 1) „ Skallagrímur" ber 200 velmælda poka (velmældur poki = 1 lonn), en velmældir pokar eru taldir, þegar allir „skaufar" og „slöltungar* eru lagÖir ofan á heila poka svo aö 200 vænir pokar eru ca. 250 pokar upp og niöur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.