Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 87

Andvari - 01.01.1931, Síða 87
Audvari Fiskirannsóknir. 83 Þessa getgátu mína, að megnið af þessum fiski væri austfirzkí að uppruna, byggði ég að nokkuru leyti á bráðabirgða-skoðun á kvörnum úr fiski 1925; þær bentu á, að margt af fiskinum hefði lifað í köldum sjó 3—4 fyrstu árin og (sbr. skýrslu mína, bls. 59—60) og svo á því, hve smár hann var eftir aldri. Nú hefir hún fengið staðfestingu við rannsóknir sem próf. Schmidt gerði ný- lega á fiski veiddum á Hvalsbaksbanka 1928 (á »SkalIa- arímic). Schmidt hefir komist að þeirri niðurstöðu, að þorskur, sem lifir fyrstu æfiár sín í kalda sjónum við NA- og A-Iand, verður sérstakt kyn (Race), með hærri fttyssjaliðatölu en þorskur vaxinn upp í hlýrri sjónum uið S- og V-ströndina,i) og fiskurinn af Hvalsbaks- ðanka reyndist að hafa sömu hryggjaliðatölu og aust- iirzkur fiskur, o: vera af austfirzkum uppruna. Aldursákvörðunargögn þau, sem ég safnaði í þessari ferð, ásamt gögnum, sem ég safnaði í Grindavík síðast- fiðna vertíð (sjá síðar), hefir mag. Árni Friðriksson rann- sakað og komizt að þeirri niðurstöðu, að fiskurinn úr Hvalsbakshalla er mjög misgamall, en lang-flestur samt af árganginum 1922, o: 8 vetra í vor er leið og því fremur smár, af þorski til, en fiskurinn úr Litla-Djúpi v®ri nærri allur 4—6 vetra (árg. 1924—26) og fullur helmingur (52°/o) 6 vetra (árg. 1924) og því allur smár. ^etta má allt heita all-fróðleg útkoma af góðri samvinnu með fiskimönnum og vísindamönnum og slík samvinna er líkleg til að geta borið góðan ávöxt í fram- fiðinni. Um aðra fiska get ég verið fáorður. i fyrsta skiptið, sem ég var á þessum slóðum var þar Meddelelser fra Carlsberg Laboraloriet, 18. Bd. Nr. 6, K|°benhavn 1930, bls. 10, 36 og 52.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.