Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 88
Fiskirannsóknir. Andvari S4 mikil mergð a? ufsa, samfara feikn af augnasíli (Rhoda inermis); hann var þá mest í uppivöðu á eftir »sílinu«. Næsta skipti, sem ég var þar, og í þetta sinn var fátt um hann; það var líka síðar á vorinu, augnasíli og þar með ufsinn sennilega að mestu genginn hjá. Mest var af honum á Papagrunni, enda mun hafa verið þar meira af augnasíli en annarsstaðar, og nýtt eða hálfmelt var það í flestum ufsamögunum. f Hallanum og Litla-Djúpi var fátt um ufsa og lítið um augnasíli í honum. Undantekning var þó mikið af náttlampa (tfieganydiphanes) og augnasíli, bæði í ufsa þorski og karfa, mest allt í Hallanum. Þó var um eina nýjung i fiskafæðu að ræða á þessum slóðum: 11 maí fann ég maga úr ufsa í Litla-Djúpi, sem var troðinn af fiski þeim sem ég hef nefnt litla geirsíli (Paralepis Kröyeri, sbr. Fiskarnir bls. 395). Af þessum fiski voru aðeins tveir fundnir hér við land, annar rekinn í Vest- manneyjum 1845,j hinn óvíst hvar og hvenær. Nú fann ég 23 síli, ekki fullþroskuð þó, í þessum umgetna maga, og þegar ég hafði einu sinni fundið þau, fann ég þau > mörgum fiskum, mest í ufsa, sjaldan í þorski, stundum eitt og eitt, stundum troðna maga, 30—40 í hverjum. Samtímis því, að þau voru í fiskj, sem veiddist á cSkalla- grími«, fengust þau líka á »Hannesi ráðherra* (ég fékk sýnishorn þaðan) og þá er sennilegt, að þau hafi verið í ufsa, sem veiddist samtímis á öðrum togurum á þessu svæði. Litla geirsílið, sem er svipað að stærð og trönusílið, er all-suðrænn úthafsfiskur, sem hrygnir einhversstaðar út og suður af Bretlandseyjum, en berst svo ungur norður í höf, allt norður að landgrunni íslands og virð- ist, eftir því sem skýrt er frá hér að ofan, vera all- margur þar á stundum, ef til vill samfara óvenju mikl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.