Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 94

Andvari - 01.01.1931, Page 94
90 Fiskiraimsóknir. Andvari Síld þessi var nokkuð tniistór. Á Eskifirði veiddist síld, sem var aðeins 20—30 cm og svo stórsíld líka allt að 42 cm, en á Búðareyri og í Norðfirði var hún 29—37 cm, flest 33—35 cm, o: yfirleitt heldur smærri (yngri?) en norðlenzk sumarsíld, yfirleitt. Eg skoðaði á Búðareyri nokkurar síldir nýveiddar og eldri, úr salti; þær voru 30—35 cm, vorgotnar, átulitlar, feitar, með mik- inn mör, nema ein 35 cm, sem var mjög mögur (»hor- síld« nefnd þar), nýgotin (sumargotsíld). Einnig skoðaði ég sild á Eskifirði, veidda um morguninn úti undir Hafranesi. Voru þær flestar með tóman maga, eða lítið eitt af hálfmeltri rauðátu á magabotni og í sumum var rauðáta og grænáta á víxl, lítið melt. Vel feitar, út- hrygndar. Síldin sem veiddist fyrstu dagana var, eftir því sem Magnús skipstjóri Vagnsson, trúnaðarmaður Einkasölunnar sagði mér, ýmist mögur, fita ekki yfir 10°/o eða feit, 18—20°/o, einstaka hinna mögru með miklum hrognum, o: ógotnar, en flestar úthrygndar fyrir skömmu, líklega allt suraargotsíld. í Reyðarfirði fékkst oft stór-þorskur í snyrpinæturnar; ég skoðaði 5 af 60, sem fengust í einu kasti; þeir höfðu 2—3 nýjar eða hálf- meltar stórsíldir hver í maganum. Stundum var einstaka stórufsi með. í Nesi skoðaði ég 100 síldir af allri stærð úr 50 tn., sem veiddar voru við Hornið, 8. ág., í snyrpi- nót. Flestar voru þær vorgotnar, fáeinar nýgotnar (blóð- síld), en engin gjótandi og fáeinar ekki komnar í gagnið. en fullvaxnar. Flestar voru þær hálffullar, eða með dá- lítið af átu, langmest rauðátu, dálítið af ungri grænátu með, líkt og 1929 í ísafjarðardjúpi og mikið lopt í mag- anum. Átan var nýgleypt eða hálfmelt og svo megn var rauðátumeltan, þar sem hún var í görnunum, að kvið- arinn var farinn að leysast upp kl. 5 e. m. á síld sem var veidd um morguninn, við það að görnin lá upp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.