Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 97

Andvari - 01.01.1931, Side 97
Andvari Fiskirannsóknir. 93 íeggja þau í boga fyrir síldartorfur, láta bátinn liggja fyrir bogaopinu og skjóta svo árunum í torfuna; styggist hún við það og hleypur í netin (írekstrarveiði, Iíkt og tíðkað hefir verið við silungsveiði í Þingvallavatni). Nýja veiðiaðferðin er snyrpinótaveiðin. Hún hefir verið höfð 2—3 síðustu sumurin og gefist vel, og er miklu áhættu- tninni en gamla kastnótin, sem aðeins gat tekið síldina við landið, en með snyrpinótinni má taka síldina úti á miðjum fjörðum og fyrir utan firðina, svo að nú þurfa wenn ekki að bíða eftir því að hvalirnir reki hana upp að löndum. Stærð nótanna er all-misjöfn; í Reyðarfirði eru þær 150—160 fðm., í Norðfirði minni. Má brúka þœr á mótorbát, með 2 nótabátum. Reyðfirðingar hafa iafnvel dregið nótina með aflanum í inn á grunn, þar sem hún nær í botn og svo látið síldina standa þar í *lás«, meðan hún hefir tæmt sig (það kvað taka 4—5 sólarhringa, ef hún er full af átu), en það hvað fleiðra síldina og skemma nótina, ef nokkur hreyfing er í sjó. ^nnars má eðlilega fara all-langt út á rúmsjó með nót- ]na ef veður er kyrt og bátar sæmilega stórir. Hin mikla síld, sem gengið hefir að Austfjörðum og lnn í þá síðustu sumrin hefir eðlilega hleypt töluverðum veiðihug í Austfirðinga, og er það næsta eðlilegt, því að það hefði ekki verið neitt smáræðis verðmæti í allri hinni miklu og góðu síld, sem verið hefir þar á ferð- mni ef hægt hefði verið að koma henni í peninga, og heir muna enn síldarárin góðu, sem lyptu Austfjörðum svo mikið upp á síðari hluta síðustu aldar. En sá galli er á gjöf Njarðar, að ekki er auðið að gera sér neinn verulegan mat úr henni; það sem salta mátti síðastliðið snmar, var aðeins lítið brot af þeirri síld, sem hefði ^átt veiða, ef markaður hefði verið fyrir hana. Aust- firðingar hafa því síðustu árin fundið betur og betur til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.