Andvari - 01.01.1931, Side 99
Andvari
Fiskirannsóknir.
95
voru stórar síldartorfur úti fyrir Dalatanga og Norð-
fiarðarflóa í ágúst (sbr. skýrslu 1926, bls. 76, og »Ægi«
XIX, bls. 151 og skýrslu Herm. Þorsteinssonar, »Ægir«
bls. 262), og í sumar er leið sá flugvélin síldartorfur á
Vopnafirði ogíkringum Kollumúla (Ægir) XXIII, bls. 244)
og þorskfiskimenn úr Norðfirði sáu oft síldartorfur úti á
bafi, fyrst í miðjum júlí, og gátu þeir víst nefnt mörg
dæmi. Stýrimaður á »Selfossi« sá síld vaða uppi mitt
á milli íslands og Færeyja 20. júlí, og Norðmenn segj-
ast oft sjá síld á þeim slóðum, á ferðum sínum milli
ianda. Fyrir sunnan Langanes, á Bakkafjarðarflóa og
iafnvel lengra suður, er síld oft á sumrin, og þar virð-
'st hún geta verið all-stöðug,1) enda er svæðið frá
Langanesi og suður undir Glettinganes mest undir á-
brifum hlýja straumsins, sem kemur norðan fyrir land,
beldur en lengra suður með, þar sem kaldi straumurinn
ier að ná sér niðri og hitinn að verða breytilegri, eftir
bví hvort hlýi eða kaldi sjórinn hefir yfirhönd. Sjó-
fr°kan, hinir hörðu straumar og óhreinar leiðir inn í
f'fðina mundu gera síldveiðarnar á rúmsjó erfiðari fyrir
Sllnnan Gerpi en norðan og líklegt er að yfirleitt yrði
') Kristján Wium í Fagradal við Vopnafjörð, glöggur og mjög
a|hugull maður, skrifar mér nýlega í svari upp á fyrirspurn frá
rn®r- »Um göngur síldar og hvala hér undanfarin 3—4 ár er það
seSÍa, að það hefir alltaf verið heldur að aukast á svaeðinu
ra Langanesi að Gletting, og hafa það oftast verið smáar, stutlar
°9 óreglulegar göngur, þar til s. 1. sumar, þá kom síldaræti og
Sf ,me^ a'lra fvrsta og mesta móti, sjórinn mátti heita flekkóttur,
? \ suntar, af síldaræti og síld, frá Langanesi að Gletting og óð
g1 ^*11) UPPÍ voga og sker við Bakkfjörð, hér við Fagradal og
°r9arfjörð, en kom stutt inn í Vopnafjörð, mikil. Það var ekki
'n' <ið af hvölum, nokkuð af hníflum og háhyrningar. Álitiö
he'd ég að
ur hafi*.
er,
göngurnar hafi í sumar aðallega komið norðaustan