Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 103

Andvari - 01.01.1931, Síða 103
Audviri Fiskirannsóknir. 99 Garðurinn hefir verið sfeyptur út frá eyrinni til þess að verja hana frekari skemmdum af hálfu sjávar- ins, sem smá-sleikti úr henni, og eyddi þannig beztu vörn kaupstaðarins móti sjávargangi. Garðurinn er um 30 m langur, og er víst hugsunin að Iengja hann út á marbakkann, ef hann með því mætti draga úr hinu all- tilfinnanlega sjávarróti, sem getur orðið við bryggjurnar, þegar stormur stendur inn flóann (ég sá það í sumar í NA-rumbunni). Fiskmjölsverksmiðjan er þýzk, stofnuð af Dr. Paul 1927. Hún vinnur mjöl úr hausum og hryggjum og úrgangsfiski (t. d. skráplúru og steinbít) og sækir hráefnið til fiskimanna í öllum nágrannafjörðum. Tekur oiótorbátur það á bryggjunum, svo að fiskimenn þurfa ekkert fyrir því að hafa og fá 12 kr. fyrir fonnið; þykir •nörgum það fundið fé (sem áður fór í sjóinn) og sparar þeim burtflutning á því. — Eg skoðaði verksmiðjuna; hún malar 50—60 hálfsekki á dag og borgar sig víst sæmilega. Minntist ég á það við forstjórann, Einbjör, hvort eigendurnir mundu ekki vilja færa út kvíarnar og Sera hana líka að síldarmjölsverksmiðju, en ekki var á honum að heyra, að þeir mundu verða líklegir til þess. Meðan »Selfoss« stóð við á Búðareyri, hafði ég fæki- f®ri til að skoða afla af mótorbát, sem Björn Malm- kvist gerir út, og fenginn var um morguninn á lóð úti ’ Reyðarfjarðarmynni; var það svipaður fiskur og ég hafði áður séð í Nesi: mest þorskur og stútungur, fátt þyrsklingi og enginn undir 40 cm lengd; flestir sem ^9 sá (meðan gert var að) fómir, einn með 2 hálfmeltar stórsíldir. Svo var töluvert af stórýsu og kurlýsu, nokk- Urir steinbítar og 2 smálúður. Alls og alls góður afli. Bæði ? aflanum í Nesi og í þessum afla sá ég nokk- Ura þorska með greinilegum nefaförum. Var það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.