Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 104

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 104
100 Piskiiannsðknir. Andvari smár þorskui, sem hafði rétt stnogið netin, því að föriu voru unt >hausamótin< og miðjan fiskinn og sár eftir möskvana á 1. bakugga og bol. Þorskanet voru ekki brúkuð á síðustu vertíð fyrir austan Vestmanneyjar og lítið vestur með eða norður, og víst ekki við Grímsey, svo að mest er útlit fyrir, að þessir fiskar hafi smogið Vestmanneyja-netin siðastliðna vertíð, enda var neta- fiskur þar með smæsta móti (sjá síðar) og því eðlilegt, að óvanalega margir hefðu smogið netin. Sé þetta svona, þá er varla efamál, að fiskurinn hefir leitað austur og norður með landi um vorið, eftir að hann yfirgaf Eyja- sjóinn. — Þetta er ekki í fyrsta sinni, að netaför á þorski gefa upplýsingar um ferðir hans hér við land (sjá Skýrslu 1925—26, Andv. LII, bls. 64). Á ferðinni frá Austfjörðum til Vestmanneyja sá ég annars fátt merkilegt. Ein mikil og djúp síldartorfa og önnur minni óðu uppi rétt hjá skipinu, þegar við kom- um í Reyðarfjarðarmynnið og torfur sáust við Andey um kveldið, er við fórum inn á Fáskrúðsjjörð; þar hafði og verið mikil síld undanfarið og í Berufirði hafði síld þá verið í heilan mánuð, og hún mikil, þótt lítið væri veitt. Hinsvegar hafði aflast mikið af þorski, sem var með síldinni í þessum tveim fjörðum, á kaflínur, sem enn eru við líði hér eystra (sbr. Skýrslu 1898, Andv. XXIV, bls. 68). — Með suðurströndinni var nú mjög lítið Iíf» en þegar >Goðafoss< fór þar um á suðurleið í júli (c 20.), höfðu síldartorfur verið á víð og^dreif út af V- Horni og alla leið til Ingólfshöfða; hafði skipið klofið sumar þeirra, en þær skriðið fljótt saman aftur, er það var komið fram hjá. — í Hornafirði var millisildarhlaup i júni. 2. Ég kom til Vestmanneyja 14. ág. að morgni og dvaldi þar til 20., er ég fór heim á »Goðafossi«. ^ar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.