Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 117

Andvari - 01.01.1931, Síða 117
Anijvari Hýsing sveitabýla. 113 þess nofaður fyrir svefnherbergin, fvö (i) þrjú um 2X2 wefrar hverf, og shilin frá aðalstofunni með hálfskilrúm - um og tjöldum. Sá hluti stofunnar, þar sem eldhúsið er, er oft að nohkru Ieyti afkróaður með shápum og behkj- um, og tíðum svo haganlega og smehklega fyrir homið, að sem heild er það dálítið listaverk. Á sama tíma þykjast margir smábændur hér heima ekhi komast af weð minna en íbúð á tveimur hæðum, með 4—5 all- stórum sérstökum svefnherbergjum, dagstofu, gestastofu, °- s. frv., o. s. frv. Það er full ástæða til, að alvarlega sé ^ugsað um þessi mál, og í sambandi við það langar 'uig til að birta hér tvo tillögu-uppdrætti að smábýlum, fil athugunar. Ég geri alls ekki ráð fyrir, að þeir sé fullnaðar-úrlausn á þessum málum, en þó tilraun í þá átt, sem að verði að stefna. Á fyrri teikningunni er gert ráð fyrir íbúð á smájörð, þar sem venjulegast yrði ekkert vandalaust fólk. Húsið er að eins ein hæð; hvorki Ioft né kjallari. Því er skift uiður í fvöfaldar bæjardyr, baðstofu, svefnherbergi og eIdhús. í svefnherberginu gætu eitt til tvö yngri börn s°fið auk hjónanna. Rekkjum barnanna mætti koma fyrir svipað og tíðkast í skipum, þ. e. einni upp af annarri, °9 getur það farið vel, en sparar húsrými. í baðstof- unui, sem er allstór, gætu tveir til þrír sofið, og hefir mér í sambandi við það dottið í hug útbúnaður, sem miög tíðkast í Vesturheimi, en það er hið svo kallaða Ve9grúm (wallbed). Einn metri af enda berbergis er biljaður af og þar settar dyr á. Sérstaklega gert rúm- síaeði er síðan fest við hurðina og annan dyrastaf, og þannig fyrir komið, að þegar rúmið er ekki í notkun, reisa það upp á enda með rúmfötum í. Þegar hurð- 'nni er lokað, fellur það á undan henni í klefann, og er þannig hulið augum. Þessi útbúnaður er æskilegur, en 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.