Andvari - 01.01.1919, Blaðsíða 71
Andvari.]
51
Fiskirannsóknir 1917 og 1919
innar þar. Þessa Bankasíld ætti bezt við að veiða
úr höfn á milli Garðskaga og Reykjaness, eða sem
næst Garðskaga. — Á Selvogsbanka, i Þorlákshafn-
ar- og Grindavíkursjó verður oft vart við síld á
sumrin, enda þótt enn sé lílið gert að því að veiða
liana. En það lægi bezt við úr höfn eða höfnum fyrir
austan Reykjanes. Svo mætli líklega veiða síld í
Vestmanneyjasjó á sumrin betur en liingað til.
Eg ætla að svo stöddu að láta mér nægja þessi
rök fyrir því, að nóg muni vera um síld frá því á
vorin og fram á haust við suðvesturströnd landsins,
og skirskota um leið til ýinissa upplýsinga, sem eg
hefi gefið um þetta efni í rannsóknaskýrslum og
öðrum ritum mínum. Síldin á þessum slóðum er
líklega ekki eins þélt og hún er við norður- og norð-
vesturslröndina á sumrin, og kemur örsjaldan upp
í yfirborðið; þess vegna yrði líklega eiga auðvelt að
veiða lrana í snyrpinætur, enda þótt Svíar og Norð-
inenn geri það að undangenginni »lóðun«. En það
gerir eigi svo mikið til. Hún veiðist ágætlega í rek-
net, og eg hugsa mér einmitt þessar veiðar fara fram
ineð reknetum á mótorbátum. Rað er eigi eins kosln-
aðarsöin úigerð og snj’rpinótaveiðin, og því fremur á
færi efnaminni manna eða félaga (sjálfra fiskimann-
anna) að stunda hana fyrir eiginreikning, en liina
dýru og vitaskuld mjög svo uppgripamiklu, en miklu
stopulli, snyrpinótaveiði.
Eg efast ekki um, að auðið yrði að verka hina
ólíku síld, sem þessar veiðar flyttu á land á þann
hált, að góð verzlunarvara yrði úr1).
1) Síðan þetta var ritað, hefir verið veilt töluvert af síld
ó þessum slóðum, til söltunar og útflutnings og gengið vel,
en salan miður.
4