Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1919, Blaðsíða 155

Andvari - 01.01.1919, Blaðsíða 155
Andvari.l Vitakerfi íslands 135 kjörinn fyrir þenna vita, er Þórðarhöfði, en skyldi hann við nánari rannsókn verða ofhár, þá Iíögur- nöf. Hvor þessara staða, sem notaður yrði, þá ætl- umst vér til, að viti þessi verði þannig gerður, að hann sýni hvítt ljós á innsiglingunni inn og út fjörð- inn, en hættuljós yfir grunnin utan og innan við Ðrangey. 1. g) Þessi tillaga vor um það, að bygging aðal- vita og landtökuvita sé látin ganga fyrir bygging stærri vitanna, er fram komin vegna þess, að vér lítum svo á, sem aðalatriðið sé það, þegar um vit- un allrar strandlengjunnar er að ræða, að fyrst sé gengið vel frá öllum aðalvitum og útvitum, eða stærri vitunum, áður en farið er að byggja flesta af þeim smávitum, sem standa í frumvarpinu. Bygging þeirra álítum vér aukaatriði, borið saman við aðalvitana, þótt flestir af þeim sé bæði sjálfsagðir og nauðsyn- legir hinum einstöku liöfnum og vikum, þegar inn er komið. Öðru máli er að gegna um alla aðalvita og útvita; þeir eru leiðarljós og vörður allra siglinga á feiknastóru svæði, og nrynda nokkurskonar þjóð- 'braut fyrir öllu landinu. Það er því ekki saman að jafna: nauðsyninni á útvitum og einhverjum smávita, t. d. inst í fjarðarbotni. Bað er síður en svo, að vér viljum draga úr því með þessari tillögu vorri, að þessir minni vitar verði bjfgðir á sínum tíma, en vér viljurn helzt engan þeirra bygðan, fyrr en lögð er þjóðbraut fyrir sigling- ar vorar kring um land alt, en það gerum vér með því að byggja fyrst llesta af þeim stærri vitum, sem vér liöfum gert að tillögu vorri, að við yrði bætt. 1. h) Þokulúðrastöðvar: Frumvarpið gerir ráð fyrir stöðvum í Seley, Papey, Reykjanesi og Gróltu. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.