Andvari - 01.01.1919, Blaðsíða 72
52
Fiskirannsóknir 1917 og 1987
[Andvari.
Fyrir 20 árum sýndi eg úlgerðarmönnum í Reykja-
vík fram á, að veiða mætli síld í reknet i Faxaílóa.
Það varð til þess að Reknetafélagið við Faxaflóa var
stofnað og gerði út hið fyrsta þilskip til þeirra veiða
í júlí 1899 (fór fyrstu ferð 22. júlí). Siðan hal'a rek-
netaveiðar verið stundaðar þar og í nágrenninu og
eru að smáaukast. Seinna nokkuð sýndi eg fram á
(í greinum um hvalveiðarnar hér við land), að ef-
laust mætti veiða síld með góðum árangri úli á rúm-
sjó fyrir Norðurlandi. Reynslan hefir þegar sýnt það
all rækilega, að eg gat rélt til. — Fyrir 12 áruin
eggjaði eg ísfirðinga á að leggja slund á síldveiðar
úti fyrir Vestfjörðum, af því að eg hafði þá fengið
ástæðu til að ætla, að gnægð spikfeitrar hafsildar
væri þar úti fyrir síðari hluta sumars1). Þeir gerðu
það og það hefir lánast vel. — Á sama hátt býst
eg við að spá mín rætist um síldveiðar við suðvest-
urströndina, þegar fram í sækir, síldveiðar, sem
ættu að geta orðið eins notadrjúgar og hinar upp-
gripanoiklu veiðar við norður- og vesturströndina,
En það þarf að greiða fyrir þeim á ýmsan hátt
og fyrst og fremst með góðum höfnuin, að minsta
kosti sumarhöfnum, á hentugum stöðum, en hverja
af þeim stöðum, sem eg hefi bent á, eða ef til vill
einhverja aðra, beri að velja, verður undir því komið,
hvar fullfærir hafnaverkfræðingar álíta það gerlegast.
II. Aldur8ákvarðanir íi íiski.
1 síðustu skýrslu minni (Andv. XLII, bls. 71—129)
skýrði eg frá aldursrannsóknum á nokkurum fiskum,
sein eg hefi fengist við síðuslu árin. Siðan hefi eg haldið
1) Skýrsla 1907, Andv. XXXIII, bls. 141.