Fréttablaðið - 12.09.2009, Side 38

Fréttablaðið - 12.09.2009, Side 38
6 FERÐALÖG ÍSLAND Í SÍNU RÉTTA LJÓSI Þegar sólin skín og lýsir upp landið dettur mörgum í hug að draga myndavélarnar úr slíðrum sínum og fanga augnablikið. En þau augna- blik sem þá eru fest á fi lmu gefa ekki alltaf rétta mynd af raunveruleikanum. Þessar dularfullu síðsumarmyndir Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Fréttablaðsins, sýna að landið er ekki síður fagurt þegar skýin leggjast yfi r og skapa sjónarspil ljóss og skugga. Hólar í þokunni Þokan læðist á milli hóla á Mælifellssandi og myndar draumkennda stemningu. Í felum Þokan liggur yfir Mælifellssandi og hylur nær alveg Mælifellið sjálft.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.