Fréttablaðið - 12.09.2009, Page 48

Fréttablaðið - 12.09.2009, Page 48
 12. september 2009 LAUGARDAGUR A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið Hæfniskröfur: • Mikil þekking á pípulögnum og pípulagnaefni. • Góðir söluhæfileikar. • Rík þjónustulund, áhugi og metnaður. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Í boði er: • Gott vinnuumhverfi. • Skemmtilegur vinnustaður með samhentum hópi starfsmanna. Ábyrgðarsvið: • Ráðgjöf og sala í verslun. • Tilboðsgerð. • Samskipti við viðskiptavini Annað: • Þarf að geta hafið störf fljótlega. Pípari óskast í Húsasmiðjuna Skútuvogi Um Húsasmiðjuna Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 700 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Fyrir alla Húsasmiðjan hvetur alla áhugasama að sækja um. Heilsuefling: Húsasmi›jan og starfsmannafélagi› sty›ja vi› heilsurækt starfsmanna. Vi›skiptakjör: Vi› bjó›um starfsmönnum gó› kjör. Húsasmi›juskólinn: Vi› rekum skóla sérstaklega fyrir starfsmenn. Haldin eru um 100 námskei› á ári og námsvísir er gefinn út vor og haust. Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir starfsmenn og fjölskyldur fleirra, íflróttavi›bur›i og útleigu sumarhúsa. Húsasmiðjan leitar að sölumanni í pípulagnadeild Atvinnuumsóknir berist til Elínar Hlífar Helgadóttur starfsmannastjóra Holtagörðum við Holtaveg 104 Reykjavík eða á netfangið elinh@husa.is fyrir 21. september n.k. Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu Húsasmiðjunnar: www.husa.is. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 72 52 0 9/ 09 STARFSSVIÐ I Verkefnastýring á viðhaldi flugvéla sem og á móttöku og skilum á flugvélum. I Verkefnastjóri ber ábyrgð á framgangi fjölbreytilegra verkefna, m. a. á því að tækniþjónusta Icelandair uppfylli öryggis- staðla og kröfur viðskiptavina félagsins. I Stýring umbótaverkefna. I Samskipti við viðskiptavini. I Greining upplýsinga úr tæknigögnum flugvéla. HÆFNISKRÖFUR I Háskólamenntun á sviði verk-/viðskipta- fræði eða flugvirkjamenntun. I Mikilvægt að hafa menntun og reynslu á sviði verkefnastjórnunar og kostur að hafa reynslu við tækniþjónustu flugvéla. I Góð ensku- og tölvukunnátta er skilyrði. Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingum í spennandi og krefjandi störf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og jafnframt haft með höndum yfirstjórn verkefna, skipulagt vinnu sína sem og annarra. Hann þarf að búa yfir framúr- skarandi samskiptahæfileikum, hafa brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi og metnað til að vera hluti af öflugri liðsheild jafnt innan fyrirtækisins sem utan. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA Hafliði Jón Sigurðsson I haflidi@its.is (4250 175) eða Kristín Björnsdóttir I stina@icelandair.is (5050 155) Icelandair er kraftmikið ferðaþjónustu- fyrirtæki sem tekur þátt í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði. Icelandair er framsækið fyrirtæki, leiðandi í ferðaþjónustu á Íslandi, leiðandi í markaðssetningu á internetinu og í fremstu röð í þróun upplýsingatækni. Starfsmenn Icelandair eru lykillinn að velgengni félagsins. Hjá Icelandair starfa um 1.350 manns af mörgum þjóðernum í tíu löndum. Tækniþjónusta Icelandair á Keflavíkurflug- velli annast viðhald flugvéla Icelandair og veitir alhliða tækniþjónustu í flugrekstri. Tækniþjónustan býður upp á krefjandi verkefni hérlendis og erlendis. Hagsmunir viðskiptavina eru hafðir að leiðarljósi með framúrskarandi þjónustu. Hjá tækni- þjónustunni starfa 277 starfsmenn. Icelandair leggur áherslu á þjálfun starfs- manna og símenntun, hvetur starfsmenn til heilsuræktar og styður við félagsstarf starfsmanna. Icelandair hlaut Starfsmenntaverðlaunin 2007. Icelandair er reyklaust fyrirtæki. Við erum ein áhöfn með sameiginlegt, skýrt markmið, berum virðingu fyrir viðskiptavinum og samstarfsmönnum og höfum gaman af því sem við gerum. VERKEFNASTJÓRAR TÆKNIÞJÓNUSTA ICELANDAIR Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI AUGLÝSIR LAUS STÖRF VERKEFNASTJÓRA. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair: www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 20. september. RENNISMIÐIR - FRAMTÍÐ! Laus störf eru í boði hjá Vélvík handa rennismiðum. Óskað er eftir vönum mönnum með þekkingu og reynslu af tölvustýrðum smíðavélum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 587 9960 eða með tölvupósti á netfangið dg@velvik.is Leikskólakennari óskast í hálft starf Við leitum að uppeldismenntuðum starfsmanni, helst leikskólakennara, til þess að starfa við frístundaheimili Landakotsskóla ses. Um er að ræða 1/2 starf. Umsóknarfrestur til 17. sept. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 5108203 eða 6931360 LANDAKOTSSKÓLI Stofnsettur 1896 NÚTÍMALEGUR SKÓLI Á GÖMLUM GRUNNI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.