Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.09.2009, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 12.09.2009, Qupperneq 57
heimili&hönnun ● N ýjar vörur voru frumsýndar í Ikea nýlega. Sumar þeirra eru eftir íslenskan hönnuð. Fyrir rúmum sextán árum tók IKEA til við að framleiða hluti þar sem lagt var mun meira í frumleika hvað hönnun varðar en útlit. Línan sem þessir hlutir tilheyrðu fengu heitið Ikea PS en PS þýðir Post Scriptum eða eftirskrift og vísar til þess að nýj- asta viðbótin við vöruúrval Ikea sé komin. Vörurnar voru frumsýndar í verslun Ikea í Garðabæ á dögunum en margir hönnuðir leggja þar Ikea lið og er þar einn Íslending að finna sem áður hefur hannað fyrir Ikea – hana Siggu Heimis. Eins og almennt með vörur Ikea er viður sérstaklega áberandi í vörum línunnar nú í ár ásamt öðrum náttúrulegum efnum. - jma Nýir hlutir frá PS-línu IKEA Maria Vinka er skemmtilegur sænskur hönnuður sem hefur meðal annars unnið sem málari, ljósmyndari og tækniteiknari. Hönnun hennar þykir mjög frumleg eins og sjá má á þessum kolli sem getur virkað eins og steinn eða upphleypt landakort af fjöllum í stof- unni. IKEA PS HÅLLAR kallast gripurinn. Griðastaður án veggja, IKEA PS VER- ANDA, er hönnun hinnar þýsku Wibeke Braasch en rúmfæturnir sjást ekki og því er eins og rúmið hangi í lausu lofti rétt ofan við gólfið. PS KROG kallast nýtt matarstell sem Sigga Heimis hannaði en það hefur örlít- ið „ójafnt“ útlit sem Sigga segist hrífast af. Postulínið er þunnt en engu að síður sterkt fyrir hversdagslega notkun. GAMLAR STÆLGRÆJUR Á tímum þegar plötuspilarinn er aðeins fjarlæg minning frá níunda áratugnum er gaman að minnast þess að einu sinni voru til hljómtæki sem litu öðruvísi út en iPod sem er allsráðandi í dag. Ferðaútvörp, ferðaplötuspilarar og aðrar skemmtilegar græjur gátu nefnilega verið allflottar og sumar hverjar voru stöðutákn síns tíma. Ego Dekor - Bæjarlind 12 S: 544 4420 - www.egodekor.is Opið mán-fös: 10.00-18.00 Opið um helgina: lau: 10.00-16.00 - sun: 13.00-16.00 ÚTSÖLULOK 20-70% AFSLÁTTUR CLAY leðursófasett 3ja sæta - Verð áður: 145.000,- Verð nú: 108.750,- 2,5 sæta - Verð áður: 129.000,- Verð nú: 96.750,- Stóll - Verð áður: 79.000,- Verð nú: 59.250,- GRANDO tungusófi Stærð: 230x157cm Færanleg tunga Verð áður: 168.000,- Verð nú: 134.400,- TV skenkur Br: 180cm Fáanlegur í hvítu og svörtu háglans Verð áður: 98.000,- Verð nú: 73.500,- -30% -20%-25% -25% AIR tungusófi 2 mynstraðir púðar fylgja Stærð: 297x155cm Verð áður: 238.000,- Verð nú: 166.600,- CLASSIC gegnheilt eikarborð 160x90 Verð áður: 85.000,- Verð nú: 59.500,- BORÐ OG 6 LOTUS STÓLAR VERÐ NÚ: 129.100,- -30% LOTUS stóll Fáanlegur í brúnu, svörtu og hvítu Verð áður: 14.500,- Verð nú: 11.600,- -20% TV skenkur Br: 200cm Fáanlegur í hvítu og svörtu háglans Verð áður: 106.000,- Verð nú: 79.500,- -25% LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 2009 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.