Fréttablaðið - 12.09.2009, Síða 64

Fréttablaðið - 12.09.2009, Síða 64
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög SEPTEMBER 2009 ...allra ódýrast er að plana ferða- lögin langt fram í tímann. Það er ekki til lengur neitt „hopp“ eins og það var og hét í gamla daga. ...frá borgum eins og London og Kaupmannahöfn er hægt að komast hvert á land sem er. Ætlir þú að fara eitthvert aðeins lengra má finna margar ódýrar ferðir þaðan, og þá jafnvel heima í stofu á internetinu. Til að komast til London eða Kaupmannahafnar frá Íslandi er svo hægt að velja á milli flugfélaganna Icelandair, Iceland Express, British Airwaves og SAS. . ..ætlir þú til dæmis að fljúga í gegnum Kaupmannahöfn mælum við sérstaklega með vefsíðu flug- félagsins Sterling: www.sterling. dk Frábær síða með mjög góðum tilboðum. www.kronerejser.dk er ekki síðri. ...ætlir þú frekar að fljúga í gegnum London er síðan www. lastminute.com helber snilld. Ekki síðri er síðan www.cheapflights. co.uk. Og sólardýrkendur athugið! Á www.clickair.com eru mjög ódýr flugfargjöld til Spánar. ...sértu blankur en finnst þú engu að síður hreinlega verða að komast í skíðaferð eða siglingu á Karíbahafinu er alltaf hægt að redda sér! Við fátæklingarnir elskum síðuna www.iglu.com Þar smellirðu einfaldlega á þær tegundir af pakkaferðum sem þig langar í en ferðirnar eru flestar farnar frá Bretlandi og auðvelt er að koma sér til London. Við höfum til dæmis fundið okkur æðislega vikuskíðaferð fyrir aðeins 30.000 krónur! ...íslenska síðan www.ferdalangur. net er ansi góð. Sér í lagi ef þú ert að leita að ódýru hóteli en hótelbókunarvefurinn þar er mjög góður. Þar inni má líka finna fullt af alls konar upplýsingum um ferðalög og tengla inn á marga skemmtilega hluti. Að góðum tilboðum ógleymdum. SNIÐUG RÁÐ FYRIR ÓDÝR FERÐALÖG Ferðalangar geta lent í því að taskan týnist um stundar- sakir eða sé jafnvel send á rangan flugvöll. Þeir sem eru með kreditkort eru tryggðir að nokkru leyti fyrir slíku. Hjá VISA má nálgast nákvæmar upplýsingar um hvers konar tryggingar eru í boði á valitor.is. Ferðalangar eru hvattir til að kynna sér kosti og galla hvers greiðslu- korts. Besta tryggingin er hjá Platinum-korti TM, en þar eru korthafar tryggðir fyrir allt að áttatíu þúsund krónum. Algengast er að tryggingin sé 24 þúsund krónur, en VISA-korthafar geta haft samband við SOS-Internation- al sem er hluti af ferðatryggingu VISA-kreditkortsins. Korthafar Master Card eiga einnig völ á þjónustu SOS- International sem er alþjóðleg stofnun. Á heimasíðu MasterCard, borgun.is, má nálgast allar upplýsingar um tryggingar á farangurstöf, en Platinum-kortið býður bestu kjörin eða 80 þúsund krónur. ÞEGAR TASKAN TÝNIST VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is Brekkurnar bíða þín á Ítalíu VITA er í eigu Icelandair Group og flýgur með Icelandair á vit ævintýranna. Verð 180.600 kr. og 15.000 Vildarpunktar á mann miðað við 2 í herbergi. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting, hálft fæði og íslensk fararstjórn. Almennt verð er 190.600 kr. Verðdæmið miðast við ferðina 30. janúar. Olympia Á góðum stað í um 200 metra fjarlægð frá lyftum og í tveggja mínútna göngufjarlægð frá aðalgötu miðbæjarins í Selva. Lögð er áhersla á þægilegt og heimilislegt andrúmsloft og góða þjónustu við gesti. Verð 157.900 kr. og 15.000 Vildarpunktar á mann miðað við 2 í herbergi. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting, hálft fæði og íslensk fararstjórn. Almennt verð er 167.900 kr. Verðdæmið miðast við ferðina 30. janúar. Alpen hotel Vidi Hlýlegt með vistlegri herbergjum en búast má við af þriggja stjörnu hóteli. Miðbærinn í göngufæri. Hálft fæði innifalið í gistingunni. Spennandi kostur á góðu verði. Flugáætlun 30. janúar 6., 13., 20. og 27. febrúar Madonna di Campiglio Selva 7 dagar 7 dagar Fararstjórar: Einar og Anna Hjá VITA getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um allt að 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Auk þess eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins. Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur ÍS L E N S K A S IA .I S V IT 4 72 78 0 9. 20 09
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.