Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Page 65

Fálkinn - 28.06.1965, Page 65
| HALLUR SÍMONARSON skrifgr um | HVERNIG ER BEZT AÐ SPILA? Austur-Vestur á hættu. Suður gefur, og opnar á einum spaða, Vestur doblar, Norður segir tvo spaða, Austur pass, Suður þrjú hjörtu, Vestur pass óg Norður, stekkúr í fjöra spaða. Vestur spilár út spaðatviát. Hvernig spilið þið með éftirfarandi spil? A K-D-10-8 ¥ D-6-3 ♦ 5-4-3 * D-4-3 A Á-G-9-7-3 ¥ Á-10-8-4 ♦ K-2 * K-10 Suður vann kóng í blindum, spilaði meiri spaða og vann á gosa heima, og þar með voru trompin búin hjá mót- herjunum. Öruggt er, að Vestur sem hefur doblað á hasdu hefur háspilin, sem úti eru. Suður spilaði því litlu hjarta á drottninguna og aftur hjarta. Austur lét fyrst tvist og síðan níu, og Suður tíu. Vestur vann slaginn á kóng og spilaði hjarta áfram. Suður, vann gosa Austurs með • ás. en hann tók ekki slag strax á fríhjartað heldur spilaðí laufatíu. Vestur lét gosann og drottning blinds vann slag inn. Nú var spaða spilað, sem Suður vann á ás. Laufaþrist’ blinds var kastað á fríhjartað og laufakóng spilað. Vestur varð að taka á ásinn, og hverju á hann að spila" Greimlegt var, að lauf myndi vera í tvöfalda eyðu, op hann valdi því að spila tígulás í þeirri veiku von, að Austu’ aetti kónginn, en Suður átti hann og þar með var tíund’ slagurmn komirin. Eins og Suður spilaði hlýtur hann að vinna sögnina. því hendur Vestur og Austurs voru þannie1 Vestur A 5-2 ¥ K-7-5 ♦ Á-D-9-8-1 * Á-G-9 Austur A 6-4 ¥ G-9-2 ♦ G-10-7 * 8-7-6-5-2 • Tígrisdýrin Framh. af bls. 61. „Hvern sagðistu þekkja?" spurði lögreglumaðurinn einu sinni. Meira sagði hann ekki á leiðinni. Ég sagði honum það aftur. „Koleski. Ég talaði við hann fyr- ir nokkrum klukkustundum." Ég óskaði þess nú heitt, að hafa farið að ráðum hans. Af öllu fólki í heiminum, var Peter Koleski rannsóknarlögreglumað- ur sá, sem ég sízt af öllu vildi hitta. En ég ók áfram, hægt og gætilega, það var stytt upp og sólin var að ganga til viðar, og brátt vorum við komnir að aðal- stöðvum lögreglunnar. Þeir létu mig bíða, meðan ann- ar fór upp til að tala við Kol- eski. Eftir fáeinar mínútur hringdi Koleski og bað um, að ég yrði sendur upp. Á leiðinni sagði sá, sem hafði spurt mig: „Jæja, herra minn, hann stað- festir sögu yðar, og ef hann get- ur afsakað yður við stúlkurnar, þá er mér sama. En ég aðvara yður...“ „Þess þurfið þér ekki. Mér líð- ur nógu bölvanlega samt. Ef eitthvað hefði skeð...“ Framh. í næsta blaði. LiLJU LILUU LÍLUU Lilju dömubindi fást með og án lykkju. í þeim er bæði vatt og bómull og silkimjúk voð. Lilju bindi eru því sérstaklega þægileg. Biðjið um pakka af Lilju bindum næst, þegar þér þurfið að kaupa þessa vöru. Lilju bindi eiga að fást í næstu búð. MtLALUNDUR Armúla 16. _ Simi 38-400. FÁLKINN Öl

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.