Vikan


Vikan - 30.05.1963, Síða 14

Vikan - 30.05.1963, Síða 14
Á stóru myndinni bls. 22 er lítið samlitt brjóst sett í kjólinn, en fallegast er að hann sé svartur. Á þann hátt er hægt að nota hann sem kvöldkjól, og fara allir skartgripir vel við svo einfaldan kjól. — Á annari myndinni er hann skemmtilegur síðdegiskjóll, þar sem hvítri pífu hefur verið komið fyrir í hálsmálinu. — Á þeirri þriðju er hann svo orðinn að hentugum kjól á skrifstofuna, en þá er notað við hann smáköflótt brjóst, á fjórðu myndinni cr notuð við hann einföld og hreinleg hvít blússa, eða brjóst með kraga, og er hann fallegur sem slíkur við hvaða tækifæri sem er. Einn kjóll verður að fjórum — með smábreytingum KV ÖLDPEYSA Efni: 75 gr. af fíngerðu garni með gullþræði. — Prjón- ar nr. 5. — 1.50 m af satínskábandi til þess að brydda með hálsmál og handvegi. Fitjið upp 17 1. og prjónið prufu með sléttu prjóni. Verði þvermál prufunnar 10 cm má prjóna eítir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að fjölga eða fækka lykkjunum i hlutfalli við þann cm- fjölda, sem prufan mælir. Bakstykki: Fitjið upp 80 1. og prjónið sléttprjón. Aukið út 1 1. báðum megin þegar stykkið mælist 4, 8 og 12 cm Prj. áfr. þar til stk. mælist 17 cm, fellið þá af fyrir liand- vegum báðum megin, 2 sinnum 2 1. og 1 1. Þegar slk. mælist 30 cm og 32 cm er aukin út 1 1. báðum megin. Prj. 2 cm áfram og fellið frá af fyrir öxlunum báðum ínegin, með því að fella af 4 1. 2 sinnum og 5 1. einu sinni. Um leið og fyrsta axlaaffelling er gerð, eru einnig felldar af 28 miðlykkjurnar fyrir hálsmáli. Prjónið aðra hliðina fyrst og fellið af hálsmálsmegin 8 1. og 3 1. Framstykki: F'itjið upp 88 1. og prjónið sléttprjón. Auk- ið út á hliðunum eins og bakstykkinu. Þegar stykkið mæl- ist 15 cm er mælt á svo l'ramstykki peysunnar fái brjóst- vídd. Prjónið þar til 8 1. eru eftir á prjóninum, snúið þá við og prjónið þar til 8 1. eru eftir hinum megin, snú- ið þá aftur við og prj. þar til 16 1. eru eftir á prjóninum, snúið þá aftur við og prj. þar til 16 1. eru eftir hinum megin, prj. þá þar til 24 1. eru eftir, snúið við og prj. þar lil 24 1. eru einnig eftir hinum megin. Prjónið nú yfir alla umferðina og áfram þar til liliðarsaumurinn mælist 17 cm. Fellið þá af fyrir handvegi báðum megin 4, 3, 2, 2 og 1 1. þegar stykkið mælist 27, 29, 31 cm er aukin út 1 1. báðum megin. Þegar stykkið mælist 29% cm cru felldar af 10 miðlykkjurnar fyrir hálsmáli og önnur hliðin prjón- uð fyrst. Fellið af hálsmálsmegin 5, 4 og 3 1., 3 sinnum 2 1. og 2 sinnum 1 1. Þegar stk. mælist 32% cm er íellt af fyrir öxlum 3 1. 3 sinnum og 4 1. einu sinni. Framhald á bls. 51. 14 VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.