Vikan


Vikan - 30.05.1963, Page 15

Vikan - 30.05.1963, Page 15
r Svefntreyja Stærð 4 ára Efni: Um 150 gr af meðalgrófu ullargarni. Prjónar nr. 3—314 — 8—10. 1 m satínband, 4 cm á breidd. 7 litlir hnappar. Fitjið upp 20 1. og prjónið prufu með mynzturprjóni. Verði þvermál prufunnar 10 cm má prjóna eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að fjölga eða fækka lykkjum þar til prufan nær réttri stærð. Mynztur: 1. umf. sléttprjón, prjónuð með prjónum nr. 8 — og 2. umf. brugðin, prjónuð með prjónum nr. 3%. Bak- og framstykki eru prjónuð í einu lagi. Fitjið upp 164 1. á prj. nr. 314 og prj. 6 umf. með garðaprjóni. Látið 4 1. til endanna báðum megin, á þráð, fyrir útáhneppu. Prjónið nú lykkjurnar, sem eftir eru á prjóninum, með mynzt- urprjóni og takið úr 31 1. í fyrstu urnferð með jöfnu millibili, þar til lykkjurnar verða 125. Prjónið síðan mynztur þar til stykkið mælist 19 cm. Prj. þá 31 1., sem annað framstykkið og dragið lykkjurnar sem eftir eru á þráð. Fellið af handvegsmegin, 2 1. 2 sinnum í byrjun prjóns og prj. 27 1., sem eftir eru, þar til stk. mælist 29 cm. Fellið þá af hálsmáls- megin 4 1., 2 sinnum 2 1. og 1 1. Prj. áfram þar til stykkið mælist 32 cm. og fellið þá af fyrir öxlum 3 1. 6 sinnum. Ath. að byrja allar affellingar handvegsmegin svo réttur halli verði á öxl. Prjónið nú bakstykkið með 63 lykkjum. Fellið af fyrir handvegum báðum megin, 2 1. 2 sinnum. Prj. áfram þar til stykkið mælist 32 cm. Fellið þá af fyrir öxlum báð- um megin 3 sinnum 6 1. Látið lykkjurnar sem eftir eru (19) á þráð. Prjónið annað framstk. eins, en á gagnstæðan hátt. Ermar: Fitjið upp 44 1. á prj. nr. 3 og prj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 3 cm. Priónið síðan mynztur og takið úr í fyrstu um- ferð með jöfnu millibili þar til lykkjurnar verða 36. Aukið út 1 1. báðum megin með 3ja cm millibili, í allt 5 sinn- um. Þegar ermin mælist 23 cm er fellt af báðum megin, 2 1. VIKAN 22. tbl. — jg

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.